Frænka fer erlendis

Saturday, May 27, 2006

Brighton - Brighton - Brighton

Já þeir eru hressir í Brighton!
Ég sló inn 'Brighton' í Google myndaleit og fékk lítið annað upp en litríkar myndir af litríku fólki..

í kvöld legg ég í hann til þess að eyða viku í þessari hýru borg með ástkærri móður og systur. ohh, hvað ég hlakka til! það verður æði að hangsa og rölta og gera allt og ekkert með þeim svona lengi :) ..ætli við eyðum ekki vikunni inni á hommabar í dulargervi dragdrottninga;)

Svo kíkjum við líklega í skemmtigarðinn inn á milli, kíkjum á búðirnar og röltum á ströndina ... ef það verður einhvern tímann ekki rigning það er að segja. EN alltaf gott að fara í holiday í góðum félagsskap, sama hvernig veðrið er:)

Friday, May 26, 2006

Nýjustu tölur

Nýjustu tölur frá Durham eru 3.939 orð og um það bil 10 klst eftir af tímanum

Eru ekki allir æsispenntir

Thursday, May 25, 2006

Calvin dududu Calvin dududu



jaja, tad var gaman i newcastle.. eg er hins vegar farin ad svitna i lofunum og klukkan tifar ohuggulega hratt. 2000 ord komin, 4000 ord eftir... 1 heill dagur eftir

aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa

Wednesday, May 24, 2006

það var svo gaman í gær :)



í staðinn fyrir að vera inni á úldnu bókasafni að gera úldna ritgerð um Calvin og altarissakramentið..



..ákvað ég nú bara að breggða mér af bæ og fara til Newcastle í góðra vina hópi



við vorum bara eitthvað að rölta um og njóta okkar í sólinni.. vorum smá menningarleg og fórum á safn, versluðum líka smá en vorum mest í því að sitja og sötra kaffi og tala og hlæja



þó maður lyfti sér nú upp af og til :)

Monday, May 22, 2006

Sjokkering!

You Are Barney

You could have been an intellectual leader...

Instead, your whole life is an homage to beer

You will be remembered for: your beautiful singing voice and your burps

Your life philosophy: "There's nothing like beer to give you that inflated sense of self-esteem."


hahahahaha!! :)

Mig grunaði kannski að ég yrði Hómer Simpson, því mér hefur nú oft verið líkt við hann í gegn um tíðina..

en fyrr má nú rota en dauðrota! ég sem minntist ekki einu sinni í bjór í svörum mínum.. þetta hlýtur að vera eitthvað bilað

Taggart

það dró nú aldeilis til tíðinda í Claypath House 65 í morgun.

um 10 leitið hringdi dyrasíminn... ég nennti ekki fram, hann hringir aftur og meðleigjendur mínir nenna greinilega ekki heldur svo ég drattast fram. Ég svara og er þá tilkynnt að þetta sé lögreglan og hvort hann megi koma og tala við mig eitt augnablik. ég renndi í huganum yfir undanfarnar vikur og reyndi að muna hvort ég hefði lent í einhverju vafasömu, og á þeim tíma sem lögreglumaðurinn var á leiðinni upp á 3. hæð til mín, var ég orðin alveg handviss um að ég væri sek.. þó ég gæti svosem ekki sett fingur á hvað ég hefði gert.

Hann kom upp í íbúð, í öllu sínu veldi, sagði að hann hefði nokkrar spurningar fyrir mig og hvort við gætum sest einhvers staðar niður. Ég bauð honum upp í eldhús, og eins og húsmóðir í breskri bíómynd bauð ég honum upp á bolla af tei. sem hann þáði, ég bjó til te með mjólk og sykri og settist nervus á móti honum við eldhúsborðið.

Fyrsta spurningin var sú spurning sem ég hef alltaf óttast mest að vera spurð og þegar ég horfi á glæpamyndir hugsa ég oft að ég hefði aldrei svarið við þessari, því ég er almennt frekar utan við mig. hvar varst þú á fimmtudaginn í síðustu viku, milli 3pm og 5pm. Ég fór að svitna, því ég veit ekki einu sinni hvaða dagur er í dag, man ekki hvað ég gerði í gær og hvað þá klukkan 3 á fimmtudaginn. ég sagði honum þó að ég hefði verið á bókasafninu, það er líklega tímasetning að vera á bókasafninu klukkan 3. Hann spurði mig svo hvort ég þekkti stelpu að nafni Kathrine Barnart. Ég sagði nei. Hann spurði mig hvort ég þekkti einhvern sem byggi í Gilesgate 124. Ég sagði nei. Hann spurði mig fleiri spurninga og svarið var alltaf nei, svo mig var farið að gruna að ég væri saklaus eftir allt saman. Ég var orðin meira æst en nervus í lokin og var virkilega farin að lifa mig inn í breska sakamálaþáttinn; í bresku eldhúsi með breskum regnblautum lögregluþjóni sem geymdi hattinn á eldhúsborðinu á meðan hann drakk te úr lekkerum bolla.. (þar var bara verst að ég var ekki í uppnámi í bleikri dragt.. það hefði verið toppurinn) Ég var farin að sjá fyrir mér að Kathrine Barnart hefði verið myrt á grimmilegan hjátt fyrir utan húsið hjá mér og morðinginn væri enn ófundinn. Eftir vitnaleiðslurnar spurði ég þó lögregluþjóninn hvort ég mætti spyrja hvað hefði komið fyrir (ég er orðin svo bresk og dönnuð) Þá sagði hann mér að aumingja Kathrine var á leiðinni heim úr skólanum og þurfti að fara gegn um þröngan göngustíg við hliðina á húsinu mínu til að komast heim til sín. Þar beið eftir henni gamall dóni sem sýndi henni á sér typpið og hljóp svo í burtu.

Þetta er Heiðrún, sem talar frá Durham

Thursday, May 18, 2006

snuin aftur

Eg er komin fra Danmorku og tad var otrulega gaaaman

Ferdin einkenndist af almennum slaepingi og miklum hlatraskollum eins og gjarnan tegar vid komum saman:)

eg gleymdi samt enska simkortinu minu tar.. eda tyndi tvi liklega, tvi ef tad er i herberginu hans arnors, ta finnst tad liklega aldrei aftur

eg er ekki enn buin ad fa mer nytt kort, tannig ad ef tid turfid ad na i mig, ta skulud tid hringja eda sms-a i islenska numerid mitt

eg er semsagt aftur flutt inn a bokasafnid her i Durham tvi tad voru 2 ritgerdir sem hofdu ekki skrifad sig sjalfar a medan eg var i orlofi. Tad tydir ad eg tarf ad skrifa lengd B.A ritgerdar a 10 dogum eeeen eg sef bara tegar eg verd gomul og nota sumarid i ad trappa mig nidur i kaffidrykkjunni

hafid tad gott lombin min og njotid ykkar i vorinu :)

Sunday, May 14, 2006

Reva Shane



This lovely looking lady has her last exam coming up tomorrow..

Good luck to the luxury sheep!

hugs and kisses from the ones you left behind in Denmark

Friday, May 12, 2006

UK - DK


Það er nú stæll á Möggu, þó ekki sé hún jafn lillablá og rósótt og hún Elísabet.

ég ætla að skreppa á morgun og líta á hana, hún komst því miður ekki í afmælisveisluna hennar Elísabetar um daginn og því var ég beðin um að skreppa með kökusneið handa henni í Tuppervare boxi
Það ætla ég að gera

en ég ætla einnig að líta á kvartett sem ég þekki til í Kaupmannahöfn, sem samanstendur af 3 íslendingum og einum Dana

það er búið að vera blíðskaparveður í Durham en í dag og í gær er búið að rigna eldi og brennistein, með tilheyrandi þrumum og eldingum, svo ég ætla að fara í smá orlof þangað til vorið ákveður að koma aftur hingað til Englands

Gef kannski update af ferðum mínum á miðvikudaginn, en ekki fyrr

Bless á meðan

..bara svona í tilefni dagsins

Thursday, May 11, 2006



akkurat nuna er eg inni i tessari kirkju ad laera..
tad er nefnilega bokasafn herna lika sem var gistisalur munkanna sem bjuggu her einu sinni

tad er svosem ekki merkilegt, nema tvi ad i dag eru trumur og eldingar og grenjandi rigning og dimmt og drungalegt og mer lidur eins og Drakula, sitjandi vid risa stort, 100 ara gamalt skrifbord, i halfdimmu herbergi med fullt af litlum lompum

langadi bara svona ad deila tessari tilfinningu med ykkur

Wednesday, May 10, 2006

a silver scott?

jiminn, vill einhver segja mer hvernig silfurskottur lita ut og haga ser?
i herberginu minu hafa buid um sig skordyr, sem eru eins og litlir ormar en samt med lappir, ca 2 cm a lengd og lidast svona um golfid - alveg silfurlit

tegar eg lysti tessu fyrir Nezam vini minum, sagdi hann ad tetta vaeru dyr sem a fronsku kallast 'eyrnabitarar' (bein tyding fra fronsku yfir a ensku - bein tyding fra ensku yfir a islensku) Hann sagdi mer ad tessu dyr bitu og sygju svo blod og eg tyrfti ad eitra strax adur en tau fjoldugu sem meira!!

min spurning til ykkar: eru silfurskottur meinlausar?
eg var bara ad hugsa hvort eg aetti ad tykjast ad tetta vaeru silfurskottur (tetta eru ju silfurlit dyr) eda hvort eg aetti ad frika ut og eitra ... eda flytja

einhver sem hefur sed silfurskottu vinsamlegast commenta.. og helst segja ad tetta seu silfurskottur.. og helst ad segja ad taer seu meinlausar og fari bradlega ad sjalfu ser

Monday, May 08, 2006

djupsteikt

ja eg hef lika eitt skemmtilegt ad segja..
for ut ad borda seint um kvold i gaer med godum vini. herna loka allir veitingastadir um 8 leitid, klukkan var 10 og tad eina sem vid turftum var saelkera maltid. Vid lobbudum borgina tvera og endilanga og spurdum hvern einn og einasta sem vid maettum hvort eitthvad vaeri opid.
Vid fundum ad lokum litinn breskan pub i litilli hlidargotu. Stadurinn lyktadi af fitu, reyk og svita en var nokkud rosottur og kruttlegur samt. Vid settumst inn og pontudum mat. Hann ostafyllta sveppi og meðþví, eg kjukling og meðþví. Tegar 70 ara gamla gengilbeinan kom med bleika varalitinn og tok nidur pantanir, benti hun okkur godlatlega a skilti fyrir ofan barinn sem syndi ad farsimar vaeru bannadir. Hun stod svo yfir okkur a medan vid slokktum a simunum okkar og settum ta aftur ofan i tosku. Tetta var enn fyndnara tvi barinn var fullur af fullm korlum sem toludu hver i kapp vid annan, svo ekki hefdi verid haegt ad heyra hver var i simanum og hver ekki.. allavega var bannad ad tala i simann og skiltid syndi apa ad taka utan af banana sem var i raun simi (greinilega auglysing fra 1994 tegar simar voru glaenyjir og morgum ekki vel vid ta)
enn skemmtilegra var tegar vid fengum matinn, var ekkert a disknum sem ekki var djupsteikt; hans sveppir voru vitanlega djupsteiktir, med djupsteiktu beikoni og fronskum kartoflum. A minum disk var heill djupsteiktur kjuklingur, djupsteiktur ananas, djupsteiktur banani og franskar.. to ad maltidin hafi verid hressandi og baetandi fyrir sal og likama, ta var ekkert notalegt ad fara ad sofa med tetta i belgnum

online utvarpid hja blue note er bilad, eg verd ad hafa eitthvad ad hlusta a tegar eg er ad gera ritgerd a bokasafninu tvi annars bilast eg a ollu pikkinu.. eg sa tvi tann kost vaenstan ad hlusta a fis lett 96.7
en jiminn eg veit ekki hvort er skarra, snorri idol stjarna 20 sinnum a dag eda 300 pikkandi lyklabord


eg er ad verda eins og gomul kerling a tessu bloggi herna. Hvad het aftur tatturin sem madur hringdi inn a ras 2 og kvartadi yfir ollu mogulegu. Aumingja tid, eg er komin med minn eigin svoleidis tatt, online :-S

Sunday, May 07, 2006

aaaaaaaaaa

eg er radvillt ung stulka - tad er nice ad vera i haskola, eg er ekki tilbuin i ad verda fullordins!

tad er ekki mikid eftir af dvol minni her i englandi...
fyrri hluta sumars eydi eg erlendis og teim seinni uppi i sveit, langt fra manna byggdum. Svo kemur haust og ta er kominn timi til ad fullordnast og allt tarf ad vera komid a hreint; eg tarf ad vera i lekkerri vinnu fra 9 - 5, bua i lekkerri ibud, vera lekker, fara i raektina a hverjum degi, drekka graent te og vera i saumaklubb
eg er ekki tilbuin i tetta...

Thursday, May 04, 2006

Good times



I want this girl in Iceland, 2006!

Monday, May 01, 2006

styttist...


einn fyrirlestur buinn

3 ritgerdir eftir

svo sumarfri