Frænka fer erlendis

Tuesday, January 23, 2007

Ég fæ ekki nóg af ...

þessari sögu

Hún er ógeðslega spennandi og ég held maður verði svona sjúkur í hana því það gerist ekkert beinlínis, heldur er bara alltaf verið að gefa eitthvað í skyn. Svo held ég að maður verði líka sjúkur í hana því maður fær bara einn kafla í einu. Við erum vön því að fá allt þegar við viljum það og þess vegna er dálítið erfitt að fá bara smá bút í einu og verða svo að bíða eftir því að höfundurinn setji meira inn.

Endilega kíkið á þetta - þið eruð samt heppin sem eruð að sjá hana fyrst núna, því það eru komnir margir kaflar og hægt að lesa mikið í einu! :)

Monday, January 22, 2007

Það er helst að fréttta..

að það eru 23:30:55 í Tónlistarverðlaun FM957

Sálin hans Jóns míns er tilnefnd sem besta hljómsveit ársins

Auðunn Blöndal er kynnir á hátíðnni

Hann segist aldrei hafa farið á ball með Sálinni

ég hef ekki meira um málið að segja

Lífsbjörg


Það hrökk ofan í mig saltað hrossakjöt um helgina og stóð pikkfast. sem betur fer var mæja nýbúin að fara á skyndihjálparnámskeið þar sem hún lærði heimlich. gugga náði mynd af atburðinum

Wednesday, January 17, 2007

Ég er svo uppfull af sögum sem mig langar að deila með ykkur... en ég er búin að lenda ansi oft í því að skrifa og skrifa og skrifa.. og svo kemur "cannot connect to blogger" og allt dettur út.

Það hefur reynt meira á geðheilsu mína en góðu hófi gegnir svo ég ætla að finna mér annan vettvang fyrir pælingar mínar.

Læt ykkur vita...

Wednesday, January 03, 2007

Gleðilegt nýtt ár!


Það er jóla- og áramótapistill á leiðinni..


Blogger ekki alveg nógu góður svona í upphafi árs og ég að manna mig upp í að byrja aftur

Ég vona samt að þið hafið öll haft það gott yfir hátíðarnar og komið fersk til leiks á nýju ári :)