Jahérna!
það hefur ýmislegt gengið á síðan ég skrifaði hér síðast.
ég hef gengt hlutverki heimavinnandi húsmóður, hef farið til sólarlanda og er nú stödd í landi sem heitir Danmörk, borg sem heitir Kaupmannahöfn.
Það hefur verið brjálað að gera síðan ég kom til Danmerkur en aðallega hefur verið mikið að gera í að hafa gaman. Frábær félagsskapur sem ég hef haft upp á síðkastið, ég skal setja inn myndir við fyrsta tækifæri :)
núna er ég mest í að reyna að finna vinnu, græja skólamál fyrir næsta vetur, redda dönskunámskeiði og ýmsum smáhlutum sem þarf að redda þegar flutt er í annað land.
ég er komin með nýtt, útlenskt símanúmer:
0045 28379707
ekki feimin við að vera í bandi, hehe
skrifa um leið og eitthvað er að frétta en sýnist sem bloggheimar séu frekar dauðir svo ég veit ekki hvort einhver er á rúntinum einu sinni
ég hef gengt hlutverki heimavinnandi húsmóður, hef farið til sólarlanda og er nú stödd í landi sem heitir Danmörk, borg sem heitir Kaupmannahöfn.
Það hefur verið brjálað að gera síðan ég kom til Danmerkur en aðallega hefur verið mikið að gera í að hafa gaman. Frábær félagsskapur sem ég hef haft upp á síðkastið, ég skal setja inn myndir við fyrsta tækifæri :)
núna er ég mest í að reyna að finna vinnu, græja skólamál fyrir næsta vetur, redda dönskunámskeiði og ýmsum smáhlutum sem þarf að redda þegar flutt er í annað land.
ég er komin með nýtt, útlenskt símanúmer:
0045 28379707
ekki feimin við að vera í bandi, hehe
skrifa um leið og eitthvað er að frétta en sýnist sem bloggheimar séu frekar dauðir svo ég veit ekki hvort einhver er á rúntinum einu sinni
4 Comments:
Er ég fyrstur til að kommenta, jahérna hér... :) Gaman að sjá að þú sért á lífi, endilega blogga meira! verðum í bandi ;)
By
Anonymous, at 6:12 AM
...og á maður að trúa því að þú eigir eftir að vera dugleg við bloggið....ég er ekki að kaupa þetta.
Við heimavinnandi húsmæður (ég og Rúnar greinilega) förum sko bloggrúntinn oft á dag :)
By
Kolbrun, at 9:50 AM
Ég kíki oft á rúntinn en verð að viðurkenna að ég rúnta nú ekki oft fram hjá okkar bloggum enda lítið að gerast.
By
Atli, at 12:32 PM
ég er á rúntinum, hlakka til að fylgjast með lífinu í köben!
By
Anonymous, at 6:58 PM
Post a Comment
<< Home