aaaaaaaaaa

tad er ekki mikid eftir af dvol minni her i englandi...
fyrri hluta sumars eydi eg erlendis og teim seinni uppi i sveit, langt fra manna byggdum. Svo kemur haust og ta er kominn timi til ad fullordnast og allt tarf ad vera komid a hreint; eg tarf ad vera i lekkerri vinnu fra 9 - 5, bua i lekkerri ibud, vera lekker, fara i raektina a hverjum degi, drekka graent te og vera i saumaklubb
eg er ekki tilbuin i tetta...
8 Comments:
hhahaha Heiðrún mín þú ert fullorðin nú þegar... mannstu þú ert 24 ára :P HAHHAHAHAHA
elska þig :*
By
Anonymous, at 7:15 AM
Já, gott á þig þú ert fullorðin! hehehe!! Kannt meira að segja að nota orð eins og "lekker". Það sýnir að þú ert óumflýjanlega komin á seinna skeiðið.
By
Anonymous, at 7:51 AM
andskotinn - ta verd eg liklega bara ad bita i tad sura... drullast til ad finna mer vinnu og allt tad
aldreiiiii !!!!!
kv. heidrun pan
By
Heidrun, at 8:11 AM
Þú þarft ekkert að vera í saumklúbb. Getur verið með okkur frændunum í sundhópnu Þvengur og lært pungaleikinn.
Við getum svo byrjað að hafa keppni hver fær fyrsta gráa hárið.
By
Atli, at 2:31 PM
Ég er ekki viss en ég held að það sé mögulegt að vera fullorðinn erlendis. Þannig þú gætir fengið þér lækkert hús í t.d. Þýskalandi, unnið á lækkert hestabúgarði, og drukkið lækkert grænt te út í garði undir tré og spjallað við hestana.
Þetta hlýtur að teljast fullorðins
By
addibinni, at 11:46 PM
minnir mig á lagið "lækker" með Nik og Jay.
By
Anonymous, at 3:31 AM
ja of margir moguleikar, hestahvislara-starfid hljomar ekki illa..
held samt ad eg thyggi gott bod atla til ad byrja med, alltaf hressandi ad klipa i punga af og til.. to tad se ekki mjog fullordinslegt
(og atli audvitad faerd tu fyrsta graa harid, tu ert lang elstur af okkur)
By
Heidrun, at 4:08 AM
Í guðanna bænum slepptu þessum fullorðinsáhyggjum í bili, maður verður ekki fullorðinn fyrr en maður er bomm og er að spá í að kaupa íbúð og á nú þegar bíl!
Það er langt í þetta :)
By
Kolbrun, at 4:55 AM
Post a Comment
<< Home