a silver scott?
jiminn, vill einhver segja mer hvernig silfurskottur lita ut og haga ser?
i herberginu minu hafa buid um sig skordyr, sem eru eins og litlir ormar en samt med lappir, ca 2 cm a lengd og lidast svona um golfid - alveg silfurlit
tegar eg lysti tessu fyrir Nezam vini minum, sagdi hann ad tetta vaeru dyr sem a fronsku kallast 'eyrnabitarar' (bein tyding fra fronsku yfir a ensku - bein tyding fra ensku yfir a islensku) Hann sagdi mer ad tessu dyr bitu og sygju svo blod og eg tyrfti ad eitra strax adur en tau fjoldugu sem meira!!
min spurning til ykkar: eru silfurskottur meinlausar?
eg var bara ad hugsa hvort eg aetti ad tykjast ad tetta vaeru silfurskottur (tetta eru ju silfurlit dyr) eda hvort eg aetti ad frika ut og eitra ... eda flytja
einhver sem hefur sed silfurskottu vinsamlegast commenta.. og helst segja ad tetta seu silfurskottur.. og helst ad segja ad taer seu meinlausar og fari bradlega ad sjalfu ser
i herberginu minu hafa buid um sig skordyr, sem eru eins og litlir ormar en samt med lappir, ca 2 cm a lengd og lidast svona um golfid - alveg silfurlit
tegar eg lysti tessu fyrir Nezam vini minum, sagdi hann ad tetta vaeru dyr sem a fronsku kallast 'eyrnabitarar' (bein tyding fra fronsku yfir a ensku - bein tyding fra ensku yfir a islensku) Hann sagdi mer ad tessu dyr bitu og sygju svo blod og eg tyrfti ad eitra strax adur en tau fjoldugu sem meira!!
min spurning til ykkar: eru silfurskottur meinlausar?
eg var bara ad hugsa hvort eg aetti ad tykjast ad tetta vaeru silfurskottur (tetta eru ju silfurlit dyr) eda hvort eg aetti ad frika ut og eitra ... eda flytja
einhver sem hefur sed silfurskottu vinsamlegast commenta.. og helst segja ad tetta seu silfurskottur.. og helst ad segja ad taer seu meinlausar og fari bradlega ad sjalfu ser
9 Comments:
Þú ert bara með sólsting.
Þetta er allt í hausnum á þér! :)
By
addibinni, at 8:32 AM
Silfurskottur forðast ljós og skjótast í felur þegar þú kveikir ljós að kvöld/nótt...en annars eru þær ormalegar, silfurlitaðar og jú með lappir :)
Silfurskotta: http://is.wikipedia.org/wiki/Silfurskottur
reyndar þær silfurskottur sem ég hef séð eru meira svona ormalegri en þessi...
By
Bylgja, at 9:22 AM
þetta er pottþétt silfurskottur. Enda húsið sem þu býrð í gamalt. Það þýðir lítið að eitra bara þitt herbergi, þyrfti að eitra allt húsið.
En þær eru meinlausar, Nezam hefur dottið í ýkjurnar eins og hann á til eftir því sem eg þekki til hans ;)
En oj ég vorkenni þér, hafðu bara alltaf kveikt ljós ;)
By
Kolbrun, at 11:10 AM
ojbara - tessi mynd a wikipediu er ogedsleg!!
ensku silfurskotturnar eru to fegurri en tetta skrymsli..
taer voru tarna to ljosid vaeri kveikt :-S ...tydir tad ad tetta eru blodsugurnar sem Nezam var ad tala um..
eg vona ad tetta se solstingur eins og arnor segir, hehe
By
Heidrun, at 11:18 AM
Ég er ekki viss um að þú fáir landvistarleyfi hérna heima ef þú ert með silvurskottur í hausnum... Gamalt húsráð er að smyrja hunangi á hurðarhúninn, þá fara þær út. Gangi þér vel með þetta:)
By
Anonymous, at 11:54 AM
Pabbi segir að þær lifi oft í eldhúsum og séu mikið í hveiti:S..ég þori varla að fara að hitta þig:|...hehe en gangi þér vel!...kannski geturu hringt á meindýraeiði!
By
Anonymous, at 12:02 PM
hahahaha runar - er tad tvi taer tola ekki hunang eda er tad af tvi ad taer eru sjukar i hunang og fara tvi a huninn? ..skil bara ekki alveg af hverju tarf ad setja tad a huninn
eg er eiginlega alveg sannfaerd um ad tetta eru ekki silfurskottur; tad er ekkert hveiti i herberginu minu, taer eru tarna to ljosin seu kveikt og taer lita sannarlega ekki eins ut og a myndinni a wikipediu
kannski eg aetti ad hringja a meindyraeydi..
By
Heidrun, at 12:25 PM
ef þú kemur inn í herbergið þegar það er slökkt og kveikir ljós þá ættu þær að hlaupa í felur en einhverjar verða alltaf eftir í ljósinu. Ef þetta gerist ekki og þú heyrir ekki smá svona þyt þá eru þetta ekki silfurskottur!
En hvað í andskotanum er þetta þá? Ég er ekki að kaupa blóðsugusöguna hans Nezam
By
Kolbrun, at 1:16 PM
prófaðu að leita að því sem Nezam félagi minn lýsti á netinu og gáðu hvað þú finnur. Svo er bara að sofa með eyrnatappa og nælonsokk yfir hausnum til að þau skríði ekki upp í munn eða nef.
Og já settu hunang líka á símann þinn.
By
Atli, at 1:51 PM
Post a Comment
<< Home