Frænka fer erlendis

Monday, May 08, 2006

djupsteikt

ja eg hef lika eitt skemmtilegt ad segja..
for ut ad borda seint um kvold i gaer med godum vini. herna loka allir veitingastadir um 8 leitid, klukkan var 10 og tad eina sem vid turftum var saelkera maltid. Vid lobbudum borgina tvera og endilanga og spurdum hvern einn og einasta sem vid maettum hvort eitthvad vaeri opid.
Vid fundum ad lokum litinn breskan pub i litilli hlidargotu. Stadurinn lyktadi af fitu, reyk og svita en var nokkud rosottur og kruttlegur samt. Vid settumst inn og pontudum mat. Hann ostafyllta sveppi og meðþví, eg kjukling og meðþví. Tegar 70 ara gamla gengilbeinan kom med bleika varalitinn og tok nidur pantanir, benti hun okkur godlatlega a skilti fyrir ofan barinn sem syndi ad farsimar vaeru bannadir. Hun stod svo yfir okkur a medan vid slokktum a simunum okkar og settum ta aftur ofan i tosku. Tetta var enn fyndnara tvi barinn var fullur af fullm korlum sem toludu hver i kapp vid annan, svo ekki hefdi verid haegt ad heyra hver var i simanum og hver ekki.. allavega var bannad ad tala i simann og skiltid syndi apa ad taka utan af banana sem var i raun simi (greinilega auglysing fra 1994 tegar simar voru glaenyjir og morgum ekki vel vid ta)
enn skemmtilegra var tegar vid fengum matinn, var ekkert a disknum sem ekki var djupsteikt; hans sveppir voru vitanlega djupsteiktir, med djupsteiktu beikoni og fronskum kartoflum. A minum disk var heill djupsteiktur kjuklingur, djupsteiktur ananas, djupsteiktur banani og franskar.. to ad maltidin hafi verid hressandi og baetandi fyrir sal og likama, ta var ekkert notalegt ad fara ad sofa med tetta i belgnum

7 Comments:

  • Ertu nokkuð enn á Flórída? Hljómar þannig af matarlýsingunum að dæma. ÉG hélt að bretinn væri hrifnari af öllu niðursoðnu en ekki djúpsteiktu.

    Verðum að halda matarbod í sumar þar sem fólk eldar þjóðarrétt síns lands. Danmark = Öl!:)

    By Blogger addibinni, at 10:55 AM  

  • er þá íslenski rétturinn "kuntuprump" á boðstólum? ;)

    By Blogger Bylgja, at 1:43 AM  

  • haha - var buin ad gleyma tvi goda grini! ...besta grin allra tima ad minu mati allavega;)

    By Blogger Heidrun, at 5:26 AM  

  • gleymi aldrei myndinni sem ég fékk senda þar sem Arnór var að kynna þennan þjóðarrétt og bréfinu sem ég fékk með til útskýringa, ég emjaði af hlátri :D

    Heiðrún vertu nú á msn í dag, ég hef fréttir ;)

    By Blogger Kolbrun, at 6:04 AM  

  • Já Bretar eru þekktir fyrir margt annað en góðan mat. Það eina sem þeir geta eldað er morgunmaturinn. Annað er rusl.
    Það væri samt fínt ef það væri bannað að tala í síma á sumum stöðum.
    Engar gjammandi gellur út um allt.

    By Blogger Atli, at 4:16 PM  

  • hahaha - gjammandi gellur! ertu áttræður? :)

    By Blogger Heidrun, at 5:34 PM  

  • ...kolla senda mer frettir i meili, tvi eg er aldrei heima hja mer og msn virkar ekki a bokasafninu;)

    By Blogger Heidrun, at 3:31 AM  

Post a Comment

<< Home