Frænka fer erlendis

Monday, February 27, 2006

Ef madur er ad horfa a hryllingsmynd klukkan 9 um morgun (eins og astkaer sambylismadur minn i naesta herbergi) hefur madur ta eytt allri nottinni i ad horfa og er enn ad eda hefur madur vaknad eldsnemma til ad byrja ad horfa?

Mer finnst badir moguleikar alveg jafn sjukir og tad er gefur ekkert sertsaklega gott kikk inn i vikuna ad vakna a manudagsmorgni vid skerandi kvennmannsoskur, ognvaenlega tonlist og karlmannshlatur. Ma eg ta frekar bidja um Gulla Helga og morgunutvarp Bylgjunnar..

Saturday, February 25, 2006

Embarrassment of the 80s ..

Horfdi a otrulegan tatt i sjonvarpinu i gaer sem fjalladi um 50 vandraedalegustu hlutina sem tengdust 80s.. eg nennti nu varla ad horfa a tetta, tvi mer finnst 80s djokid ordid dalitid treytt EN eg sat limd vid skjainn i marga klukkutima og er nu sannfaerd ad 80s var otrulegasta skeid sogunnar



Mr T var til daemis adal malid og mikill viskubrunnur ad folki fannst.. Endilega kikid a tetta myndbrot sem segir allt sem segja tarf. Madurinn er otrulegur og bakraddirnar lika!!


Tennan tarf natturlega ekki ad kynna!! ..eg bara hafdi ekki hugmynd um ad hann hefdi i alvoru verid lang lang vinsaelastur i Tyskalandi, hann seldi miklu fleiri plotur en Madonna og dagatol og annar varningur seljast enn eins og heitar lummur tar... arid er 2006!! Tad sem eg vissi ekki heldur er ad hann song tegar verid var ad fagna falli Berlinarmursins, iklaeddur ledurjakka med ljosum innan i sem blikkudu i takt vid musikina og med trefil sem var eins og keyboard. "I've been looking for freedom.." Ord fa ei lyst!


Jabb, tad var talad um tad fever sem fylgdi tvi tegar eitthvad par i Neighbours gifti sig arid 1985. Truid tvi eda ekki - Harold sat a fremsta bekki kirjunni, eins og ekkert vaeri. Tetta tydir ad hann er buinn ad vera Harold i amk 20 ar.. Ekki amalegt tad. Er hann ekki annars enn i tattunum?
Tad snerist semsagt allt um sapuoperur og aetladi allt a annan endan tegar JR Ewing ur Dallas var skotinn. Tad er talad um tann atburd sem "Most important news of the 80s" !!



Tad var einnig minnst a tegar tessi elska giftist ovart konu, iklaeddur bleikum jakkafotum, med strahatt og toppadi sig svo med tvi ad gleyma ad kyssa hana a munninn..
Annars hefur tad nu ekki skipt hofudmali, tvi eftir tvi sem eg sa i gaer ta litu allir strakar ut eins og stelpur og stelpurnar voru nu ekki mjog domulegar, med axlapuda eins og rugby spilarar og nakvaemlega eins meik up og strakarnir.

"Get fit with the Green Goddess!" Allir gerdu morgunleikfimi fyrir framan sjonvarpid (i spandexgalla audvitad) og the Green Goddess var adaltuttan. Helsti keppinautur hennar var Mad Mandy og hun var ekki einu sinni i itrottafotum, heldur bara i skrifstofudressi og hun fekk til sin nytt folk a hverjum degi sem gerdi sig ad fifli med tvi ad hoppa og skoppa, alveg oundirbuid i vinnufotunum sinum. Mer finnst ad Agusta Johnson aetti ad gera tad, i stadin fyrir ad vera alltaf med tetta professional lid. Fa i stadinn 2-3 gellur fra namsgagnastofnun eda eitthvad, svo okkur hinum lidi ekki svona illa ad geta ekki 250 magaaefingar i einu!

Tad totti heldur ekki toff ad borda mikid in the 80s.. Tad var synt fra veitingahusum fra tessum tima og matardiskurinn turfti bara ad vera litrikur, en skipti ekki eins miklu mali hvad var a honum. Tad var tekid vidtal vid fullt af folki sem sagdi ad tad hefdi farid ut ad borda og svo beint heim og guffad i sig tar, tvi skammtarnir voru svo litlir - en enginn sagdi neitt.. Dirty food var lika toff, en ta var matnum stillt upp a diskunum a erotiskan hatt. Til daemis var ein pylsa a disk og tvaer kartoflur a endanum, tetta leit ut eins og typpi og totti hrein list. Tessi dirty food menu var hiklaust borinn fram a flottustu veitingahusunum

Tad var greinilega allt vitlaust back in the 80s, tetta voru good times og eg man meira ad segja eftir mer a leidinni i afmaeli, med legghlifar yfir spariskona, i hringskornu pilsi og med hatt hlidartagl. Mamma var a tessum tima klaedd i gult eda appelsinugult, med trylltan ljonsmakka og bleikan varalit. Tetta fever hefur greinlega verid alls stadar.

Tad verdur frodlegt ad sja hvort tad verdi gerdur svona tattur um okkur og okkar tisku og hvort bornin okkar eigi eftir ad kvarta yfir tvi ad vid hofum klaett tau eins og aumingja.

Eg aetla nu ekki ad telja upp allan sjonvarpstattinn, to godur hafi verid. En eg aetla allavega ekki ad uldna upp naest tegar tad er 80s tema, tvi eftir gaerkvoldid er eg ordin serfraedingur :)

Friday, February 24, 2006

Folk kannsi ordid dalitid treytt a rassinum a arnori herna a skjanum.. kominn timi til ad setja inn nyja faerslu.
Eg er semsagt komin aftur til Englands eftir frabaera viku i Danmorku. Eg veit eiginlega ekki hvar eg a ad byrja, ferdin var bara fullkomin blanda af ollu sem mer finnst skemmtilegt og teim sem mer finnst skemmtilegir! :)
Eg skelli bara inn nokkrum myndum vid taekifaeri, eg held tad se betra en ad skrifa langa rommsu um allt sem vid gerdum.

Takk krakkar fyrir allt og allt :-* ...thank you anne for a great time in Copenhagen :)

Thursday, February 09, 2006

En uge



Þessi ágæta mynd var tekin þegar Anne kom í húsmæðraorlof til Íslands hérna um árið og við Arnór þeystumst með rassinn berann um allar trissur með hana í aftursætinu á Dawoo Nubira.
Nú er svo komið að ég hef ákveðið að skella mér í samskonar orlof á þeirra heimaslóðir og býst ég að sjálfsögðu við að fá sömu meðferð. Ég er kannski ekki að ætlast til þess að fólk útvegi mér bláan Daewoo en það er auðvelt að útvega bera rassa. Nú þessi tvö verða ekki þau einu á svæðinu, heldur verða Guggs, Bjö, Mæsa og fleiri góðir gæjar þarna líka
Mikið verður hressandi að fara að hitta allt þetta gæðafólk

Anne: i was saying that it is a shame that we can't see your ass on that photo but I'm hoping to see it next week. Think about it man!

Tuesday, February 07, 2006

Eg held eg se alveg agaetur namsmadur, en samt finnst mer eins og alla mina skolagongu hafi eg verid andlega fjarverandi i timum, laert svona medium mikid heima en sidan tekid goda skorpu fyrir profin og gengid bara agaetlega. Mestan hluta namsefnisins hef eg liklega laert utan af, an tess ad na godum heildarskilningi tvi ur sumum fogum hefur ekki mikid setid eftir.. en malid er ad eg hef komist upp med tetta. Eg held eg se ekki ein um tessa "namstaekni" tvi mer finnst eg kannast vid tetta hja vinum minum og fjolskyldu lika.. ekki rett?

I haskola hef eg audvitad turft ad undirbua mig betur fyrir timana til tess ad vera med a notunum, en ansi oft hef eg samt misst athyglina tegar kennarinn stendur fyrir framan hopinn og talar og talar og talar og talar i klukkutima an tess ad stoppa eda opna fyrir umraedur.

Svo kom eg til Englands og bra heldur en ekki brun. Her er aetlast til tess ad folk taki tatt i tvi sem verid er ad gera. Tad er oftast tannig ad tad eru ca 2 fyrirlestrar i rod og svo er seminar, sem virkar tannig ad vid sitjum i hring og raedum namsefnid undanfarinna tima. Tad turfa allir ad tala og tarf nu ekki mikid ad pressa a folkid, tvi tad eru allir olmir i ad leggja eitthvad til malanna! - og ta meina eg ALLIR!! Tad er otrulegt ad sja tetta; teir sem sitja aftast, flissa og senda mida i fyrirlestrum virdast allt i einu hrokkva i girinn; spyrja gafulegra spurninga og leggja eigin skodanir til malanna. Teir sem virdast vera alveg inni ser, sitja einir og tala ekki vid neinn, verda allt i einu otrulega malefnalegir og faera god rok fyrir mali sinu. Kennarinn situr bara hja og segir ekkert a medan bekkurinn raedir malin fram og til baka i heilan klukkutima. Eg er ekki bara ad tala um eitt fag, heldur oll fogin sem eg sit, tetta er alls stadar eins! Fyrst helt eg ad tau vaeru oll svona otrulega vel undirbuin en tegar eg for ad kynnast teim betur sa eg ad oft voru tau ekki einu sinni buin ad lesa efnid fyrir timann. Eg for ad spyrjast fyrir af hverju allir vaeru svona framfaernir og kaemu svona vel fyrir sig ordi og tau urdu alveg steinhissa a tessum paelingum minum. Alla skolagonguna turfa tau ad flytja fyrirlestra, vinna i hopum og taka tatt i umraedum a medan kennarinn situr hja. Tau virdast bara vera vel tjalfud i ad taka tatt i umraedum og rokstydja mal sitt.

Eg geri mer grein fyrir ad audvitad er ekki haegt ad kenna islensku skolakerfi um ad eg nennti oft ekki ad fylgjast med i timum, eg for bara ad hugsa ad tad er haegt ad gera svo miklu meira en ad mata krakka med tvi ad tala og tala og lata tau skrifa ritgerdir i tonnatali. Eg hef lika tekid eftir tvi herna ad eg man langbest tad sem eg hef sjalf sagt i tessum umraedutimum og umraedur sem eg hef att um namsefnid.

jaja, fraenkan komin a flug heyrist mer

Wednesday, February 01, 2006

munið þið eftir þessari?