Frænka fer erlendis

Saturday, May 27, 2006

Brighton - Brighton - Brighton

Já þeir eru hressir í Brighton!
Ég sló inn 'Brighton' í Google myndaleit og fékk lítið annað upp en litríkar myndir af litríku fólki..

í kvöld legg ég í hann til þess að eyða viku í þessari hýru borg með ástkærri móður og systur. ohh, hvað ég hlakka til! það verður æði að hangsa og rölta og gera allt og ekkert með þeim svona lengi :) ..ætli við eyðum ekki vikunni inni á hommabar í dulargervi dragdrottninga;)

Svo kíkjum við líklega í skemmtigarðinn inn á milli, kíkjum á búðirnar og röltum á ströndina ... ef það verður einhvern tímann ekki rigning það er að segja. EN alltaf gott að fara í holiday í góðum félagsskap, sama hvernig veðrið er:)

4 Comments:

  • Það á nú við að þú hefur alltaf þótt heldur hýr á brá!

    kveðjur á kosningadegi.

    By Blogger addibinni, at 11:17 AM  

  • Ég hef komið til Brighton og farið út á þessa bryggju að ég held eða einhverja líkri þessari.
    Góða skemmtun

    By Blogger Atli, at 1:37 PM  

  • oooooo mig langara að vera þanna með ykkur ... en ykkur líkt að skilja mig útundan :P ég er nottlega miðjubarn !!

    hehe skemmtið ykkur vel :*

    By Anonymous Anonymous, at 9:55 AM  

  • Váá maður þetta var geeeeggjað stuð!

    -Inga

    btw.
    endilega kíktu á mína síðu
    www.ingabjork.bloggar.is

    By Anonymous Anonymous, at 1:55 PM  

Post a Comment

<< Home