Þið haldið kannski..
að ég hafi bara verið í sleik síðan ég kom hingað út?

En það er sko ekki satt.. ég hef í raun verið önnum kafin eins og þessi mynd sýnir greinlega. Ég hef meðal annars verið í dönskunámi og var þessi mynd tekin í einni skoðunarferðinni sem ég fór með bekkjarsystkinum mínum. Á þessu safni fær maður mp3 spilara og hlustar á karl segja sögur af hverfinu sem maður labbar um. Þetta er mjög gott fyrir áttavillt fólk eins og mig, því hann segir "beygðu næst til vinstri, ef þú lítur yfir götuna, þá sérðu kínverskt veitingahús sem heitir blablba" Mjög fínt semsagt og fróðlegt. - nema kannski ef maður er í 15 manna hóp, þá er það ekki mjög töff. kennarinn minn áttaði sig meira að segja á því og sagði að við skyldum labba 3 og 3 saman í hóp því þá væri þetta ekki eins áberandi (og lúðalegt að hans mati) nema hvað, á einu götuhorninu hittist það þannig á að fyrstu hóparnir höfðu eitthvað tafist, svo við stóðum öll þarna á sama punktinum að hlusta á sögur um húsin í nágrenninu. kennarinn minn fékk óstöðvandi hláturskast og tók þessa mynd á símann sinn. maður tekur eiginlega ekkert eftir umhverfinu, heldur hlustar bara á hvert karlinn segir manni að fara og horfir mest upp í loftið eða eitthvað út og suður. þannig að ég get ímyndað mér að þetta hafi verið sérstök sjón
mér finnst þessi mynd hinsvegar ákaflega töff og vildi deila henni með ykkur

En það er sko ekki satt.. ég hef í raun verið önnum kafin eins og þessi mynd sýnir greinlega. Ég hef meðal annars verið í dönskunámi og var þessi mynd tekin í einni skoðunarferðinni sem ég fór með bekkjarsystkinum mínum. Á þessu safni fær maður mp3 spilara og hlustar á karl segja sögur af hverfinu sem maður labbar um. Þetta er mjög gott fyrir áttavillt fólk eins og mig, því hann segir "beygðu næst til vinstri, ef þú lítur yfir götuna, þá sérðu kínverskt veitingahús sem heitir blablba" Mjög fínt semsagt og fróðlegt. - nema kannski ef maður er í 15 manna hóp, þá er það ekki mjög töff. kennarinn minn áttaði sig meira að segja á því og sagði að við skyldum labba 3 og 3 saman í hóp því þá væri þetta ekki eins áberandi (og lúðalegt að hans mati) nema hvað, á einu götuhorninu hittist það þannig á að fyrstu hóparnir höfðu eitthvað tafist, svo við stóðum öll þarna á sama punktinum að hlusta á sögur um húsin í nágrenninu. kennarinn minn fékk óstöðvandi hláturskast og tók þessa mynd á símann sinn. maður tekur eiginlega ekkert eftir umhverfinu, heldur hlustar bara á hvert karlinn segir manni að fara og horfir mest upp í loftið eða eitthvað út og suður. þannig að ég get ímyndað mér að þetta hafi verið sérstök sjón
mér finnst þessi mynd hinsvegar ákaflega töff og vildi deila henni með ykkur
8 Comments:
Sæl Heiðrún...langaði að kvitta fyrir mig þar sem ég var að snuðra!! gangi þér rosa vel.
By
Anonymous, at 10:36 AM
túrhestur ;D
hahaha
love hugga sys
By
Anonymous, at 6:34 PM
haha, krúttlega mynd :)!
By
Anonymous, at 1:13 PM
Heyrðu Júlla, farðu nú að blogga!
Inga
By
Anonymous, at 11:44 AM
Til hamingju með afmælið yndislegasta systir í heiminum! Eigðu góðan dag :*
Inga Uppáþrengjandi haha!
By
Anonymous, at 9:45 AM
Mér finnst lýsa miklum fordómum við dönsku þjóðina að hafa mynd af Elísabetu og hana nú.
By
Anonymous, at 3:41 PM
Heyrðu mig nú,
ég safnaði ekki 5 commentum í röð fyrir ekki neitt!
KOMA SVO!
By
Anonymous, at 9:15 AM
ég er ekki frá því að þú sért í sleik...
KarvelSteindórPálmasonfráBolungarvík
By
Anonymous, at 3:56 AM
Post a Comment
<< Home