Frænka fer erlendis

Tuesday, February 07, 2006

Eg held eg se alveg agaetur namsmadur, en samt finnst mer eins og alla mina skolagongu hafi eg verid andlega fjarverandi i timum, laert svona medium mikid heima en sidan tekid goda skorpu fyrir profin og gengid bara agaetlega. Mestan hluta namsefnisins hef eg liklega laert utan af, an tess ad na godum heildarskilningi tvi ur sumum fogum hefur ekki mikid setid eftir.. en malid er ad eg hef komist upp med tetta. Eg held eg se ekki ein um tessa "namstaekni" tvi mer finnst eg kannast vid tetta hja vinum minum og fjolskyldu lika.. ekki rett?

I haskola hef eg audvitad turft ad undirbua mig betur fyrir timana til tess ad vera med a notunum, en ansi oft hef eg samt misst athyglina tegar kennarinn stendur fyrir framan hopinn og talar og talar og talar og talar i klukkutima an tess ad stoppa eda opna fyrir umraedur.

Svo kom eg til Englands og bra heldur en ekki brun. Her er aetlast til tess ad folk taki tatt i tvi sem verid er ad gera. Tad er oftast tannig ad tad eru ca 2 fyrirlestrar i rod og svo er seminar, sem virkar tannig ad vid sitjum i hring og raedum namsefnid undanfarinna tima. Tad turfa allir ad tala og tarf nu ekki mikid ad pressa a folkid, tvi tad eru allir olmir i ad leggja eitthvad til malanna! - og ta meina eg ALLIR!! Tad er otrulegt ad sja tetta; teir sem sitja aftast, flissa og senda mida i fyrirlestrum virdast allt i einu hrokkva i girinn; spyrja gafulegra spurninga og leggja eigin skodanir til malanna. Teir sem virdast vera alveg inni ser, sitja einir og tala ekki vid neinn, verda allt i einu otrulega malefnalegir og faera god rok fyrir mali sinu. Kennarinn situr bara hja og segir ekkert a medan bekkurinn raedir malin fram og til baka i heilan klukkutima. Eg er ekki bara ad tala um eitt fag, heldur oll fogin sem eg sit, tetta er alls stadar eins! Fyrst helt eg ad tau vaeru oll svona otrulega vel undirbuin en tegar eg for ad kynnast teim betur sa eg ad oft voru tau ekki einu sinni buin ad lesa efnid fyrir timann. Eg for ad spyrjast fyrir af hverju allir vaeru svona framfaernir og kaemu svona vel fyrir sig ordi og tau urdu alveg steinhissa a tessum paelingum minum. Alla skolagonguna turfa tau ad flytja fyrirlestra, vinna i hopum og taka tatt i umraedum a medan kennarinn situr hja. Tau virdast bara vera vel tjalfud i ad taka tatt i umraedum og rokstydja mal sitt.

Eg geri mer grein fyrir ad audvitad er ekki haegt ad kenna islensku skolakerfi um ad eg nennti oft ekki ad fylgjast med i timum, eg for bara ad hugsa ad tad er haegt ad gera svo miklu meira en ad mata krakka med tvi ad tala og tala og lata tau skrifa ritgerdir i tonnatali. Eg hef lika tekid eftir tvi herna ad eg man langbest tad sem eg hef sjalf sagt i tessum umraedutimum og umraedur sem eg hef att um namsefnid.

jaja, fraenkan komin a flug heyrist mer

5 Comments:

  • Tad er rumt ar kosningar eskan. Nu er bara koma ser a lista hja einhverjum flokki og gerast menntamalaradherra. Færd mitt atkvædi allavega.

    By Blogger addibinni, at 6:36 AM  

  • gott ad einhver hefur svona mikla tru a manni - kannski madur skelli ser bara i politikina.. en fyrst er tad husmaedraorlofid. Eg laet tad ganga fyrir ;)

    By Blogger Heidrun, at 7:06 AM  

  • Ég skil ekkert hvað þú ert að tala um. Ég hef alltaf mætt vel undirbúinn fyrir hvern tíma og læri alltaf heima. Annað er ekki hægt því eins og vinur minn hann Tryggvi ex-skólameistari sagði alltaf við mig "Allt nám er sjálfsnám".
    Jæja, má ekki vera að þessu. Þarf að læra heima.
    Kv. Atli "Gosi" Kristins

    By Anonymous Anonymous, at 7:57 AM  

  • ja atli minn eg hefdi att ad taka tig til fyrirmyndar herna um arid, ta vaeri eg liklega ekki i utlegd i englandi <;)

    By Blogger Heidrun, at 7:20 AM  

  • Umræðutímar í HÍ eru þannig að 2-3 besservisserar tala á meðan að hinir bora í nefið. Svo þegar kemur að því að meta þáttöku nemenda, þessi 10% af heildareinkun, þá tjékkar kennarinn bara á viðvistarskránni og gefa út frá henni. Ég hef haft þann háttinn á að umorða það sem besservisserarnir eru að segja til að virka klár, þetta skilar sér allt saman:)

    By Anonymous Anonymous, at 1:08 PM  

Post a Comment

<< Home