Frænka fer erlendis

Saturday, February 25, 2006

Embarrassment of the 80s ..

Horfdi a otrulegan tatt i sjonvarpinu i gaer sem fjalladi um 50 vandraedalegustu hlutina sem tengdust 80s.. eg nennti nu varla ad horfa a tetta, tvi mer finnst 80s djokid ordid dalitid treytt EN eg sat limd vid skjainn i marga klukkutima og er nu sannfaerd ad 80s var otrulegasta skeid sogunnar



Mr T var til daemis adal malid og mikill viskubrunnur ad folki fannst.. Endilega kikid a tetta myndbrot sem segir allt sem segja tarf. Madurinn er otrulegur og bakraddirnar lika!!


Tennan tarf natturlega ekki ad kynna!! ..eg bara hafdi ekki hugmynd um ad hann hefdi i alvoru verid lang lang vinsaelastur i Tyskalandi, hann seldi miklu fleiri plotur en Madonna og dagatol og annar varningur seljast enn eins og heitar lummur tar... arid er 2006!! Tad sem eg vissi ekki heldur er ad hann song tegar verid var ad fagna falli Berlinarmursins, iklaeddur ledurjakka med ljosum innan i sem blikkudu i takt vid musikina og med trefil sem var eins og keyboard. "I've been looking for freedom.." Ord fa ei lyst!


Jabb, tad var talad um tad fever sem fylgdi tvi tegar eitthvad par i Neighbours gifti sig arid 1985. Truid tvi eda ekki - Harold sat a fremsta bekki kirjunni, eins og ekkert vaeri. Tetta tydir ad hann er buinn ad vera Harold i amk 20 ar.. Ekki amalegt tad. Er hann ekki annars enn i tattunum?
Tad snerist semsagt allt um sapuoperur og aetladi allt a annan endan tegar JR Ewing ur Dallas var skotinn. Tad er talad um tann atburd sem "Most important news of the 80s" !!



Tad var einnig minnst a tegar tessi elska giftist ovart konu, iklaeddur bleikum jakkafotum, med strahatt og toppadi sig svo med tvi ad gleyma ad kyssa hana a munninn..
Annars hefur tad nu ekki skipt hofudmali, tvi eftir tvi sem eg sa i gaer ta litu allir strakar ut eins og stelpur og stelpurnar voru nu ekki mjog domulegar, med axlapuda eins og rugby spilarar og nakvaemlega eins meik up og strakarnir.

"Get fit with the Green Goddess!" Allir gerdu morgunleikfimi fyrir framan sjonvarpid (i spandexgalla audvitad) og the Green Goddess var adaltuttan. Helsti keppinautur hennar var Mad Mandy og hun var ekki einu sinni i itrottafotum, heldur bara i skrifstofudressi og hun fekk til sin nytt folk a hverjum degi sem gerdi sig ad fifli med tvi ad hoppa og skoppa, alveg oundirbuid i vinnufotunum sinum. Mer finnst ad Agusta Johnson aetti ad gera tad, i stadin fyrir ad vera alltaf med tetta professional lid. Fa i stadinn 2-3 gellur fra namsgagnastofnun eda eitthvad, svo okkur hinum lidi ekki svona illa ad geta ekki 250 magaaefingar i einu!

Tad totti heldur ekki toff ad borda mikid in the 80s.. Tad var synt fra veitingahusum fra tessum tima og matardiskurinn turfti bara ad vera litrikur, en skipti ekki eins miklu mali hvad var a honum. Tad var tekid vidtal vid fullt af folki sem sagdi ad tad hefdi farid ut ad borda og svo beint heim og guffad i sig tar, tvi skammtarnir voru svo litlir - en enginn sagdi neitt.. Dirty food var lika toff, en ta var matnum stillt upp a diskunum a erotiskan hatt. Til daemis var ein pylsa a disk og tvaer kartoflur a endanum, tetta leit ut eins og typpi og totti hrein list. Tessi dirty food menu var hiklaust borinn fram a flottustu veitingahusunum

Tad var greinilega allt vitlaust back in the 80s, tetta voru good times og eg man meira ad segja eftir mer a leidinni i afmaeli, med legghlifar yfir spariskona, i hringskornu pilsi og med hatt hlidartagl. Mamma var a tessum tima klaedd i gult eda appelsinugult, med trylltan ljonsmakka og bleikan varalit. Tetta fever hefur greinlega verid alls stadar.

Tad verdur frodlegt ad sja hvort tad verdi gerdur svona tattur um okkur og okkar tisku og hvort bornin okkar eigi eftir ad kvarta yfir tvi ad vid hofum klaett tau eins og aumingja.

Eg aetla nu ekki ad telja upp allan sjonvarpstattinn, to godur hafi verid. En eg aetla allavega ekki ad uldna upp naest tegar tad er 80s tema, tvi eftir gaerkvoldid er eg ordin serfraedingur :)

4 Comments:

  • Love u honey en of langur póstur til að lesa á laugardegi. Tek hann í skólanum á mánudaginn þegar mér leiðist. En skila góðri kveðju út, og muna, það er bara laugardagur einu sinni í viku.Skál!

    By Blogger addibinni, at 9:53 AM  

  • Eg skrifadi hann einmitt a laugardegi svo folk gaeti eytt allri helginni i ad lesa hann, hehe:) jaja, eg fer ekki fram a ad neinn lesi heldur skodi bara myndirnar og sertsaklega videoid af honum mr T sem ad minu mati er tad besta sem eg hef sed! ...tetta komment er kannski lika of langt til ad neinn nenni ad lesa tad - hvad er ad gerast med mig

    By Blogger Heidrun, at 3:38 PM  

  • mother, there is no other, than your mother, so treat her right - treat her right!

    By Blogger Heidrun, at 2:34 AM  

  • HAHAHAH þetta er æðislegt myndband='D

    -Inga

    By Anonymous Anonymous, at 5:09 AM  

Post a Comment

<< Home