Heiðrún in the City - Le Film

Þegar ég sat í sófanum í gærkvöldi og horfði á 'best of' úr áramótaskaupi undanfarinna 10 ára, fór ég að velta fyrir mér hvort ekki væri kominn tími á smá glamúr í lífið.. tími til að sýna sig og sjá aðra
Þess vegna hef ég ákveðið að eyða helginni í höfuðborginni. Skelli mér um borð í sæmund í kvöld, með hælaskóna undir hendinni og varalitinn í veskinu
Sjáumst!
3 Comments:
ánægð með þig !
Þú hringir bara´í samtökin ef...þú veist ;)
By
Kolbrun, at 9:01 AM
Einhverja hrakfarasögu heyrði ég af seinustu bæjarferð þinni Heiðrún mín.
By
Atli, at 10:10 AM
muuuuuuuuuuuuuuuu
By
Heidrun, at 12:15 PM
Post a Comment
<< Home