Í dag gerðist ég kennslukona - ég var kaffiandfúl, í skóm sem heyrðist klong klong í hælunum, sagði ömurlegan brandara og vissi ekki svarið við spurningu nemanda.
Var samt ekki étin lifandi og held bara að ég ætli að mæta aftur á mánudaginn ..
Var samt ekki étin lifandi og held bara að ég ætli að mæta aftur á mánudaginn ..
5 Comments:
Til hamingju með stöðuna. Eins gott að þetta séu ekki sömu villingarnir og í denn.
By
Anonymous, at 4:35 PM
Viss um að þú hefur tekið þig vel út þarna upp við töfluna ;)
By
Kolbrun, at 4:54 PM
takk logi.. er þetta logi bergmann? já kolla, veistu ég held ég hafi verið nokkuð nett bara ;)
By
Heidrun, at 2:29 PM
kennslukonur geta líka bloggað
By
Kolbrun, at 9:56 AM
...það er samt svo takmarkað sem hægt er að skrifa um - fúlt!
By
Heidrun, at 3:29 PM
Post a Comment
<< Home