Frænka fer erlendis

Tuesday, January 31, 2006

Bjork til Englands - Steve til Islands

Ja, tad eru ekki allir jafn stifir a tvi og hun Bjork vinkona okkar a Studentagordunum. Tegar eg flutti inn i Claypath House 65 hitti eg huseigandann sem sagdi mer ad hann myndi koma vid hja mer nokkrum dogum seinna og ta myndum vid gera husaleigusamning og ganga fra peningamalunum. Vikan leid og aldrei kom huseigandinn. Hann kom nokkrum vikum sidar og eg nefndi vid hann hvort vid aettum ekki ad ganga fra tessu. "neineinei, tad liggur ekkert a. Eg hef aldrei lent i neinum vandraedum med studenta og eg treysti ter alveg 100%! Eg kem bara vid fyrsta taekifari og ta graejum vid tetta." Hann kom svo vid a nokkkurra vikna fresti til ad athuga med okkur og eg var longu haett ad nefna tetta vid hann, enda longu buin med alla peningana sem attu ad fara i leigu.
Eftir aramot for eg nu ad fa hnut i magann tegar eg for ad reikna lauslega saman hvad eg skuldadi mikid (tid vitid nu lika hvad madur a mikinn "aukapening" svona eftir jolin.) Eg gafst tvi upp a ad bida eftir huseigandanum minum, spurdi sambylisfolk mitt hvert tad faeri til ad borga leiguna og trammadi tangad einn eftirmiddaginn. Tetta var stor leigumidlun med fullt af skrifbordum, fullt af folki og mikid ad gera (gaurinn leigir ut 115 herbergi herna i Durham, svo tetta er frekar stort battery) Allavega, eg labbadi tarna inn eins og daemd, afsakadi mig lengi og for i kring um tetta eins og kottur kring um heitann graut en nadi svo loksins ad buna tvi ut ur mer ad eg vaeri ekki buin a borga neina leigu sidan i september, vaeri ekki med neinn samning en tad vaeri eiginlega ekki mer ad kenna tvi eg vaeri buin ad reyna og reyna ad na i huseigandann. Steve horfdi lengi a mig og sagdi svo "byrd tu i Claypath 65?" Ja, sagdi eg og nefndi alla sem bua tar med mer, svo hann myndi atta sig a hvada ibud eg vaeri ad tala um. Eg sa vinkonu okkar a studentagordunum fyrir mer og bjo mig undir ad nu myndi Steve bilast, og hundskamma mig fyrir ad liggja tarna i felum manudum saman.. en viti menn, Steve hagadi ser eins og sannur Breti, badst afsokunar 10 sinnum og takkadi mer kaerlega fyrir ad vera svona heidarleg ad koma - tad hafdi nefnilega enginn hugmynd um ad eg byggi tarna. Hann sagdi ad eg hefdi liklega getad buid tarna alveg fram a vor an tess ad borga neitt, tvi leigumidlunin hafdi engar upplysingar um mig og tau heldu ad herbergid vaeri tomt. Vid Steve reiknudum saman hvad eg skuldadi mikid og eg svitnadi i lofunum og sagdi ad eg gaeti ekki borgad tetta allt nuna.. ta for hann nu bara ad hlaeja og sagdi, audvitad geturdu tad ekki, tu ert nemi og eg veit alveg hvernig tetta er. "eg reyni bara ad fa afslatt af upphaedinni tvi tetta er audvitad okkur ad kenna, svo hef eg samband vid tig a morgun eda hinn og vid finnum ut hvernig vid skiptum greidslunum nidur.
Sidan eru lidnar 2 vikur og enn hef eg ekkert heyrt fra Steve...

Tann laerdom ma draga af tessari sogu ad ef til erud blonk, ta hafid samband vid Peter Bell og leigid af honum ibud i Durham - tad er okeypis
Tad ma lika laera ad tad aetti ad senda alla ovingjarnlega skrifstofu starfsmenn i namsleyfi til Bretlands ... nu eda flytja fleiri vingjarnlega starfsmenn fra Bretladi inn til Islands
Tad ma lika laera ad ef madur a 115 ibudir sem madur leigir ut, ta tekur madur ekkert eftir tvi to tad vanti nokkur hundrud tusund i kassann hja manni.
...eg veit ekki hvort eg aetti lika ad segja ad eg hafi att ad laera ad tegja og bara buid tarna fritt fram i juni - tad er onnur saga

Arnors syndromid aftur... arnor hvad hefurdu gert? - svo ert tu sjalfur farinn ad skrifa alveg orstutta posta. Mer list ekki a blikuna

6 Comments:

  • hei, don´t blame it on me, blame it on the boogie!!!

    Svo finnst mér þið bara leiðinleg þannig ég nenni ekki að skrifa á bloggið!:)

    By Blogger addibinni, at 3:07 PM  

  • Nákvæmlega!!! Steve til íslands!! Annars hefur Björk verið eins og lamb upp á síðkast, amk þegar ég hef átt við hana samskipti.

    By Blogger Mæja tæja, at 2:14 AM  

  • mér datt ekki lamb í hug þegar ég fékk bréf frá henni þar sem hún hótaði að henda mér út því ég hefði verið með svon fáar einingar á fyrr önn. Henni datt ekki í hug að hringja í mig og spyrjast fyrir um, nei sendum henni bara hótunarbréf....

    By Blogger Kolbrun, at 2:53 AM  

  • Heheh þetta er svo típísk þú:D....en já:D saknaa þín:(....hlakka til að sjá þig:***

    -Inga systir:P (eins og Hugga segir hehe:'D....)

    By Anonymous Anonymous, at 11:33 AM  

  • arnór: nei við erum ekki leiðinleg. Þú ert leiðinlegur

    mæja: þú hefur greinilega eitthvað lag á henni Björk sem enginn annar hefur

    hinum 2 kommenturum er ég sammála ;)

    By Blogger Heidrun, at 2:16 PM  

  • Skemmtileg naglanögunarsaga. Minnir mig á þegar ég var með Svartkort sem kom svo í ljós að var "draugakort" og var hvergi til í kerfinu en virkaði samt. Hefði getað lifað á því að eilífu en heimski ég fór og tékkaði hvað var í gangi.
    P.S. Bloggið mitt er ónýtt. Komið fullt af kommentum sem er bara"annal sex for transexuals" "penis pump" og e-ð bull. Nema Arnór sé að stríða mér. Arnór! Farðu að læra!

    By Anonymous Anonymous, at 11:08 AM  

Post a Comment

<< Home