Frænka fer erlendis

Saturday, January 07, 2006

Dolly Parton

Haldidi ad madur hafi ekki skellt ser a Dolly Parton Dinner&Show i Amerikunni.
Tetta var otrulegt show, og eg var med kjanahroll og spenning i maganum allan timann! Tegar madur kom inn, var madur sendur i myndatoku i svona setti eins og madur vaeri a verond vid svona ekta ameriskan sveitabae eins og madur ser i biomyndunum. Tarna var naestum lidid yfir unglingssystur mina af skomm og hallaerisleika og vid hin flissudum eins og aumingjar a medan vid satum i ruggustolum med bandariska fanann i bakgrunni og mynd af Dolly sjalfri i ramma a bordi vid hlidina a okkur.
Tadan forum vid a svona peppsamkomu i odrum sal, tar sem pianoleikari og songkona sungu saman og letu salinn taka undir. Tar var haegt ad kaupa bjor, gos, hnetur og popp. Gosid var borid fram i kurekastigvelum ur plasti, sem svo var haegt ad taka med heim sem minjagrip (sem eg audvitad gerdi)
Svo var manni hleypt inni adal salinn - sem var eins og reidholl med ahorfendapollum allan hringinn. Tad var plastdiskur, gaffall og sultukrukka fyrir framan mann tegar madur settist. Showid byrjadi med tvi ad Dolly sjalf birtist a risa skja og taladi vid okkur. Svo kom mikill reykur og glimmer og hestar og knapar og dansarar og svid kom nidur ur loftinu og meira glimmer og meiri reykur. Undir hljomadi audvitad Dolly sjalf af segulbandi. Maturinn var borinn fram af fylulegri stulku i graenum alfabuningi a medan a syningunni stod. Fyrst var supa i plastskal (sem turfti ad drekka ur tvi tad var engin skeid) svo var heilum kjuklingi skutlad a plastdiskinn, svo kom svinakjotssneid, half kartafla og maisstongull (ca 5 min a milli skammta) Tetta turfti madur ad rifa i sig med berum hondum tvi gaffall einn og ser gerir ekki mikid gagn. Tad var haegt ad fa pepsi og bjor eins og madur gat i sig latid og kom graena alfastulkan og fyllti a sultukrukkurnar i grid og erg. Eins og gefur ad skilja var ekki haegt ad klappa med fingurna lodrandi i fitu og ekki var haegt ad flauta med munninn fullan, svo tad voru ekki mikil fagnadarlaeti a medan a syningunni stod. Tetta var samt otrulega glansmikil og god syning!!
Svo kom Dolly a skjainn i endann og takkadi kaerlega fyrir frabaert kvold

Eg elska ameriku

7 Comments:

  • Ertu ekki að skanna húsnæðismarkaðinn þarna úti? Mér sýnist þetta vera draumalandið fundið!

    By Blogger addibinni, at 8:36 AM  

  • Nákvæmlega og heppin að hafa farið á Dolly Parton show.
    Af mér er það að frétta að ég góð vinkona þín, Helga María Pálsdóttir, hefur toppað sjálfa sig í töffleika!

    By Blogger Mæja tæja, at 1:51 PM  

  • ju, eg er buin ad kaupa hus i bae sem heitir Kissimee og kem aldrei heim aftur:) Eg er ordin gengilbeina a showinu og hvur veit nema eg fai ad hitta drottninguna einn daginn

    By Blogger Heidrun, at 7:40 PM  

  • og maeja hvad er svona toff? viltu koma hingad til min og vera hja mer.. eda er Kanada kannski frekar malid?

    By Blogger Heidrun, at 7:41 PM  

  • Já hvernig væri það? Að ég færi bara sjálf til Kananda! kannski felst lausnin einfaldlega í því.

    By Blogger Mæja tæja, at 7:06 AM  

  • ég get staðfest töffleika madonnunnar!!!!!

    By Blogger Kolbrun, at 3:22 PM  

  • ég elska Ameríku, hlakka til að heyra meira... Kv. Guðlaug Helga

    By Anonymous Anonymous, at 11:35 AM  

Post a Comment

<< Home