Tekið til..
Jólahreingerningin var gerð í fyrra fallinu þetta árið. Ég ákvað að taka aðeins til í mínu og voru gamlar mublur látnar fjúka. Það hafði þó staðið til að lappa upp á þær en ég held svei mér við nánari athugun að það borgi sig að fá sér nýtt.. svona til lengri tíma litið.
1 Comments:
jebb, ég er sammála, það borgar sig ekki alltaf að ætla að laga gömlu hlutina, sérstaklega ef þeir eru orðnir laskaðir og farnir að láta á sjá ;)
Takk fyrir frábært kvöld *mwa*
By
Kolbrun, at 3:53 AM
Post a Comment
<< Home