Þessi færsla er skrifuð að heiman
Beggi my man kom og setti upp hjá mér netið. Ég varð að láta í minni pokann fyrir tækninni... en hverjum er ekki sama, ég er komin með net heim til mín og von bráðar með sjónvarp. Þá get ég farið að horfa á eitthvað annað en gamla simpson og will&grace þætti á kvöldin. Haldið þið að það verði menningarsjokk fyrir gömlu! Svo fer ég nátturlega líka aftur á fullt í blogginu og verð aftur sýnileg á irkinu - sjáumst!
2 Comments:
noh bara komin með netið og alles!Ég vissi alltaf að kennarar hefðu það betur en þeir segjast gera, enda kennarasonur :) Hvernig gengur annars að kenna sögu, landafræði, íslensku, handmennt, sérkennslu og hvað var það meira...?
By
Anonymous, at 5:29 AM
*prump*
By
Kolbrun, at 10:48 AM
Post a Comment
<< Home