
Á þessum tíma í fyrra var ég með hnút í maganum því ég var alveg að fara til Durham. Ég held meira að segja að ég hafi ekki enn verið búin að redda mér stað til að búa á. Allt var óráðið og ég hafði ekki hugmynd um hversu viðburðaríkt árið myndi verða.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home