Frænka fer erlendis

Monday, September 11, 2006


Er ekki eitthvað neyðarlegt ef Magni í Á móti sól vinnur Rock Star bara því hver einasti íslendingur kýs hann 80 sinnum?
..ég hef aldrei séð þetta svo ég veit sossum ekki hvernig hann er að standa sig.. en er einhver einu sinni að spá í hvort hann er góður eða ekki?
á móti sól hefur aldrei verið neitt toppband hérna á íslandi og svo núna heldur enginn vatni yfir Magna og hann þykir allt í einu ótrúlega töff.. hvaaað..

5 Comments:

  • Kannski ekki ótrúlega töff, en svonna... Æjj er þetta ekki bara Íslendingageðveikin sem hrjáir um 98% þjóðarinnar?
    Þakka þér annars kærlega fyrir snúninginn á Barnum á föstudaginn:) Það var ljúft að líta þitt forkunarfagra fés..!

    By Blogger Thelma litla, at 11:15 AM  

  • já en ef þú horfir þá heyrirðu að þetta er sko ekkert Magni sem er söngvarinn í "á móti sól" þetta er bara einhver allt önnur rödd - það er allavega min upplifun. Ég neita að falla inn í 98% flokkunina hennar Thelmu ;)

    By Blogger Kolbrun, at 2:36 PM  

  • ég er í 2% flokknum.

    það er ekkert varið í þennan gæja...

    Magni will be the only one left sitting because suddenly Icelanders are 42,6 millions....and living in Hawaii!

    held að þetta sé aðallega kolbrún....simple minds;)
    snúningurinn á barnum??? hann hefur vonandi verið betri en snúningurinn á kofanum. veit ekki hvað hefði gerst ef maður hefði farið eitthvað að snúa sér.

    By Anonymous Anonymous, at 1:36 AM  

  • Takk fyrir síðast:) Annars vona ég að hann vinni ekki. Miðað við frammistöðu sína í þættinum þá er hann alltof góður til að fara í svona leiðilega hljómsveit eins og Supernova á eftir að vera. Verst finnst mér að bandarískir aðdáendur hans eru farnir að kaupa diska með Á móti sól á netinu til að heyra í kappanum....ææ ekki svo gott

    By Anonymous Anonymous, at 6:03 AM  

  • já takk fyrir snúninginn fólk :)

    By Blogger Heidrun, at 3:25 PM  

Post a Comment

<< Home