Frænka fer erlendis

Tuesday, March 07, 2006

I lifshaettu?

I gaerkvoldi var eg dregin inn a ponkarabar med Nils og vini hans.

Eg get sagt ykkur ad mer leist ekkert a blikuna til ad byrja med.. enda leggur ungt folk a islandi tad ekki i vana sinn ad stinga naelum i gegn um kinnarnar a ser og klaedast ledri fra toppi til taar.

Allavega, eg let hafa mig tarna inn og minir menn reyndu i sifellu ad sannfaera mig um ad tetta vaeri indaelis folk tratt fyrir utlitid (teim fannst held eg einum of tegar eg tordi ekki einu sinni ein a klosettid..) bjorarnir urdu einn og tveir og allur gunguskapur hvarf greinilega eins og dogg fyrir solu tvi undir lokin var eg buin ad finna mer glymskratta og fannst langfyndnast ad setja a log med backstreet boys, whitney houston og fleiri kandidotum sem sannarlega attu ekki heima tarna.

Tegar eg vaknadi i morgun, fekk eg sidbuid hraedslukast! Tegar eg hugsa um tessa gotottu menn med gaddaol um halsinn og Whitney Houston a foninum - hver veit hvad hefdi getad gerst... Madur er natturlega ekki husum haefur

2 Comments:

  • Þú lifir á brúninni mín kæra Heiðrún. Eitt rangt lag og þú hefðir orðið gatasigti

    By Anonymous Anonymous, at 9:50 AM  

  • hahaha mig mundi langa sjá þetta :D tókstu ekki myndir :P HAHHAHAH
    Heidda pönk ;)

    By Anonymous Anonymous, at 10:58 AM  

Post a Comment

<< Home