Frænka fer erlendis

Monday, December 19, 2005

heima



Mikið er gott að vera kominn heim.

Fyrst fór ég í Borgarnes og hitti fjölskylduna, sem var gott og gaman. Mamma var búin að fylla ísskápin af góðgæti, sem ég byrjaði að raða skipulega í mig kl 2 eftir miðnætti þegar ég kom frá Keflavík.

Svo fór ég til Reykjavíkur til að hitta vini og vandamenn; skellti mér á Brodway að hitta Bjögga Halldórs og svona.. Svo tók ég skemmtilegasta djamm í manna minnum á laugardaginn! Takk allir sem voru þar :*

7 Comments:

  • Hæhæ!
    Takk sömuleiðis fyrir djammið.
    Þetta var svaka stuð og hef ég ekki náð svona endingu síðan í menntaskóla.

    By Anonymous Anonymous, at 6:12 AM  

  • takk sömuleiðis. Þetta djamm er lang skemmtilegasta djamm sem ég hef farið á og ég á aldrei eftir að hlægja jafn mikið á einu kvöldi!

    By Blogger Kolbrun, at 6:32 AM  

  • Þetta var snilldar djamm, þakka öllum góðar stundir. Ótrúleg ending í liðinu!

    By Anonymous Anonymous, at 7:10 AM  

  • ég vildi að ég hefði verið þarna... en ég var bara heima að rúnka mér svo það var alltí lagi

    By Blogger Mæja tæja, at 2:26 PM  

  • segi það með þér mæja, hefði nú alveg verið gaman að fá að vera með í fjörinu... var einmitt líka heima að dunda mér við það sama og þú

    By Anonymous Anonymous, at 8:26 AM  

  • Hæhæ gleðileg jól og farsælt komandi ár:) vildi bara kasta á þig smá kveðju.. vonandi hefur þú það sem allra best á klakanum, það er alltaf svo æðislegt að koma heim þegar maður er búin að vera lengi erlendis.
    Jólaknús frá danmörku
    Selma H.

    By Anonymous Anonymous, at 12:56 PM  

  • Ég vil leiðrétta smá misskilning þá er þetta komment undir mínu nafni, sem birtist hér fyrr á síðunni ekki ritað af mér sjálfri heldur Heiðrúnu og Arnóri,
    Persónulega finnst mér þetta klúrt og klámfengið comment sem á ekki heima á þessari heiðurssíðu.
    takk fyrir takk
    punktur!

    By Blogger Mæja tæja, at 5:10 AM  

Post a Comment

<< Home