Frænka fer erlendis

Friday, December 02, 2005

Ég fór í tíma í gær...

og áður en fyrirlesturinn byrjaði, spurði strákurinn við hliðina á mér "hvernig gengur með ritgerðina?" Ég ætlaði fyrst að þykjast vera töff og láta eins og ég vissi allt um málið, en ég úldnaði svo upp að það var ekki séns að þykjast. Ég spurði þess vegna aumingjalega "er ritgerð?" Honum fannst ég greinilega ekki mjög klár og benti mér kurteislega á kennsluáætlunina og þar stóð með skýrum stöfum að þessari ritgerð ætti að skila 9. desember. Þetta hefur verið á kennsluáætluninni síðan í september og ég hafði ekki hugmynd!
Þetta þýðir að ég á eftir að gera 2 ritgerðir fyrir jól.. eiginlega 3, því ég þarf að skila fyrsta hlutanum af B.A ritgerðinni minni í næstu viku líka.

Mér finnst þetta alls ekki sangjarnt!

6 Comments:

  • Þú reddar þessu, þú hefur séð það svartara mín kæra!
    Go Heiðrún!
    baráttukveðjur
    Mæja

    By Blogger Mæja tæja, at 5:37 AM  

  • AHAHA þú ert nú meiri lúðinn elsku Heiðrún mín:*...þér á eftir að takast þetta:D....en bara gangi þér vel elsku kellingin mín:D....

    Inga litli kúkalabbinn

    By Anonymous Anonymous, at 7:11 AM  

  • This comment has been removed by a blog administrator.

    By Blogger Heidrun, at 7:11 AM  

  • úúú... comment deleted, var þetta eitthvað djúsí ;)

    En eg veit að þú reddar þessu, verða bara nokkrar andökunætur teknar á þetta! Verst að arnór er ekki nálægt..

    By Blogger Kolbrun, at 9:04 AM  

  • Áfram Heiðrún! kv.Anna Lilja

    By Anonymous Anonymous, at 12:13 PM  

  • hehe þetta kemur allt hjá þer elsa ;) en það styttist í það að þú komir heim :D jeijj bara 12 dagar :)
    hlakka til að sjá þig, hvenar áttu annas flug ?

    -Hugga syst ;*

    By Anonymous Anonymous, at 3:33 AM  

Post a Comment

<< Home