Frænka fer erlendis

Thursday, March 16, 2006

Vor takk...

Tad var buid ad lata mig vita af rigningunni herna i Engalandi - en enginn minntist a snjokomu dag eftir dag eftir dag!

9 Comments:

  • Ohhh fór einmitt í stutt pils og sumarlegan bol í morgun, svona í tilefni þess að það er 10 stiga hiti úti og vorlykt í loftinu..:D
    Farðu vel með þig lambið mitt.
    Kv. Thelma tútta

    By Anonymous Anonymous, at 8:47 AM  

  • já og ég var að koma frá útlöndum þar sem að það var 30 stiga hiti eskan...
    kveðja helena frænka...

    By Anonymous Anonymous, at 10:43 AM  

  • jaaherna!!

    By Blogger Heidrun, at 11:20 AM  

  • Heyrðu mig nú!...á hvaða plánetum búið þið!...hérna í B-nesinu skiptist á að vera snjór, rigning og frost!

    -Inga kúkur

    By Anonymous Anonymous, at 4:33 AM  

  • jæja ungrú Dörrrmm...Komin tími á nýtt blogg
    Ferskur email á leiðinni

    By Blogger Kolbrun, at 4:53 AM  

  • Akkurat!

    -Inga

    By Anonymous Anonymous, at 11:21 AM  

  • farðu nú að segja okkur sögur úr Durham gamla geit!

    By Blogger Mæja tæja, at 3:24 AM  

  • Hei, don´t we mean anything to you?Við sem lifum fyrir sögur af frænkunni erum ósátt við afskiptaleysið undanfarna daga og vikur!

    By Blogger addibinni, at 4:11 AM  

  • ég hef bara ekkert að segja :-S

    By Blogger Heidrun, at 10:09 AM  

Post a Comment

<< Home