Frænka fer erlendis

Thursday, October 20, 2005

á ð é í ó ú þ æ ö

þetta er alveg frábært! Glöggir lesendur hafa kannski tekið eftir að ég hef ekki getað notað íslenska stafi hingað til.. enn glöggari lesendur hafa líklega áttað sig á því að núna get ég það.
Á é í ðþþ !! Þetta er virkilega gleðilegt og tilefni til að skrifa langa færslu með mikið af íslenskum stöfum.

Það er helst að frétta héðan af 65, Claypath að við erum komin með internetið. Það hefur vakið mikla gleði en um leið ýtt undir andfélagslega hegðun íbúa og þó skömm sé frá því að segja, höfum við öll verið inni í herbrergjunum okkar í dag og einu samskiptin okkar á milli eru á msn. Spurning hvort við eigum eitthvað eftir að sjást aftur það sem eftir lifir vetrar. Af og til köllum við svona á milli ÉG ELSKA INTERNETIÐ!!!

Aldrei hefði mig grunað að internetleysi gæti haft svona mikil og alvarleg áhrif og enn betra er að sja hvað allir eru hressir með þetta.

Núna er ég semsagt komin á fullt á msn, skype, tölvupósti og þeir sem vilja tala við mig geta bara auðveldlega gert það

Heyrumst :)

15 Comments:

  • ég er svo ánægður fyrir þina hönd. Er að breiða út boðskapinn hérna megin í álfunni með marathon vídjóglápi heima hjá Gugg og Bögg í kvöld. Það verður bjór og litla bretland. Hvað þarf maður meira í lífinu. ja, ó kannski ekki nema ..bitty.. bitty....BITTY...

    By Blogger addibinni, at 5:16 AM  

  • nei nóri, það verður ekki øl heldur earl grey te og þykkt, breskt beikon á boðstólnum

    By Anonymous Anonymous, at 6:34 AM  

  • Hæ gamla. Vill bara benda á að ég var löngu búinn að uppgötva litla bretland og enginn hló með mér:( Heiðrún ertu til í að skella skypenafninu þínu inn svo maður geti bjallað í þig

    By Anonymous Anonymous, at 12:33 PM  

  • Vá hvaða einkahúmor er þetta bitty bitty BITTY, ahahahahahah!
    einkahúmor....einkahúmor....EINKAHÚMOR!

    By Anonymous Anonymous, at 4:15 PM  

  • Mæja. Þú hefur nú verið þekkt fyrir að missa út úr þér einn brandara eða svo á góðri stund. Nú bara leigja eina seríu af Litla- Bretlandi og þá hefuru úr nógu að moða. P.s. you remind me of Vicki Pollard en Heiðrún hinsvegar er mun meiri Andy. Og Atli er með smá tendens í Daffyd.

    By Blogger addibinni, at 3:18 AM  

  • Everybody knows that I am the ONLY gay in the village.

    By Anonymous Anonymous, at 9:09 AM  

  • Arnór þú ert er soldið mikill Sebastian, the priministers aid

    By Anonymous Anonymous, at 9:14 AM  

  • atli, þú hefur þá greinilega ekki verið jafn duglegur að kynna þetta og arnór!
    Hef heyrt að hann sé farinn að minna ansi mikið á Votta Jehóva, í ákefð sinni ...

    By Blogger Heidrun, at 9:56 AM  

  • guð blessi internetið

    By Anonymous Anonymous, at 10:01 AM  

  • ertú....sessi bitty sem Arnór er alltaf að tala um....????? hummmmmmm...... niiiiiii

    By Anonymous Anonymous, at 5:26 PM  

  • Ég veit ekki Haukur, hann segir alltaf Bitty við mig, en ég hef ekki hugmynd um hvað það þýðir??

    By Blogger Heidrun, at 4:08 AM  

  • ætli hann haldi að það sé mjólk í þessum elskum?

    By Anonymous Anonymous, at 7:13 AM  

  • hææ litli kæurinn minn:D...ég sakna þín sjúklega mikið:(....en ég harka af mér og tel niður:P...en hlakka til að sjá þig eftir 54 daga :o svo stutt ekki satt:D...ég elska þig mest:D
    Kúkurinn (Inga)

    By Anonymous Anonymous, at 2:40 PM  

  • hææ litli kæurinn minn:D...ég sakna þín sjúklega mikið:(....en ég harka af mér og tel niður:P...en hlakka til að sjá þig eftir 54 daga :o svo stutt ekki satt:D...ég elska þig mest:D
    Kúkurinn (Inga)

    By Anonymous Anonymous, at 2:41 PM  

  • uuu hehehe þetta er ég Inga aftur:P sko það átti að standa kúkurinn minn ekki kæurinn minn hehehe:D en bara ;) see ya:P

    By Anonymous Anonymous, at 7:22 AM  

Post a Comment

<< Home