Eg er svo glod i hjartanu
Tad eru margar astaedur fyrir tvi, en serstaklega tessar;
Eg by i eldgamaldags haskolaborg med trongum gotum og litlum kaffihusum alls stadar og tegar madur gengur eftir gotunni brosir folk til manns og bydur godan daginn
Eg get alltaf verid i pilsi, tvi tad er ennta svo hlytt
Eg by med frabaeru folki og vid eldum saman, drekkum raudvin og hlustum a tonlist
Eg er farin ad spila a piano aftur og spila a hverjum degi
Eg hef mikinn tima til ad lesa og skrifa
Eg er buin ad kynnast fullt af skemmtilegu folki
Eg er i litlli deild i haskolanum herna og allir eru svakalega hjalpsamir og indaelir
Eg er ekki svo langt i burtu, svo eg get verid i godu sambandi vid fjolskyldu og vini
Eg er ad fa baedi arnor og maeju i heimsokn til min a naestu dogum
Er eg ekki heppin :)
Tad eru margar astaedur fyrir tvi, en serstaklega tessar;
Eg by i eldgamaldags haskolaborg med trongum gotum og litlum kaffihusum alls stadar og tegar madur gengur eftir gotunni brosir folk til manns og bydur godan daginn
Eg get alltaf verid i pilsi, tvi tad er ennta svo hlytt
Eg by med frabaeru folki og vid eldum saman, drekkum raudvin og hlustum a tonlist
Eg er farin ad spila a piano aftur og spila a hverjum degi
Eg hef mikinn tima til ad lesa og skrifa
Eg er buin ad kynnast fullt af skemmtilegu folki
Eg er i litlli deild i haskolanum herna og allir eru svakalega hjalpsamir og indaelir
Eg er ekki svo langt i burtu, svo eg get verid i godu sambandi vid fjolskyldu og vini
Eg er ad fa baedi arnor og maeju i heimsokn til min a naestu dogum
Er eg ekki heppin :)
5 Comments:
Já það er FRÁBÆRT að þú sér ánægð :) heheh vildi að ég gæti komið til þín núna STRAX :( *uhhu* en já ég verð bara telja niður dagana þangað til þú kemur heim :) heheh ;) en já ég fór á neskaupsstað um helgina :) GEGGJAÐ stuð sko :D en það er að koma matur þannig ég heyri bara í þér seinna... :D bæbæ elska þig MESTAST :*:*
-Hugga syst ;*
By
Anonymous, at 11:51 AM
Gott að bretarnir eru að tríta þig vel kæra frænka. Það verður gaman að fylgjast áfram með ævintýrum þínum.
Bestu kveðjur
Kolla P
By
Anonymous, at 3:41 PM
Jú þú ert sko heppin, og mikið er ég glöð fyrir þina hönd að krakkarnir sem leigja í húsin séu fínir :)
Njóttu þín nu bara stelpa!
Kossar og knús :*
By
Kolbrun, at 12:53 AM
Það er nú ekta að loksins þegar þú færð að njóta þín í friði þá gera víkingarnir Maja og ég innrás og skemmum mannorð þitt með hamagangi og fíflalátum. En þú fílar það!!!
By
addibinni, at 5:36 AM
Elsku Heiðrún sytir mín:P.... það er æðislegt að þér líði vel þanna hehehe svo kemur maður nottla í heimsókn í vor :D elska þig mest:*
Inga litla frænka heheh ;D;*
By
Anonymous, at 10:06 AM
Post a Comment
<< Home