Frænka fer erlendis

Tuesday, October 04, 2005

i gaer var eg vaemin....

...i dag er eg brjalud!

Tad geta greinilega ekki allir dagar verid laugardagar og ef dagurinn i gaer var laugardagur, ta er dagurinn i dag klarlega manudagur.

Alveg sidan eg vaknadi i morgun hefur allt gengid a afturfotunum og faersla gaerdagsins gaeti alveg eins att vid lif einhvers annars..

Menningarsjokk numer 2; nynemarnir komu i dag og mer til mikillar undrunar ta eru teir ekki 20 ara eins og a Islandi, heldur 18 ara. Dagurinn i dag hefur verid eins og amerisk unglingamynd, tad eru allar heimavistirnar ad bjoda nynemana velkomna og litlar stelpur i stuttum pilsum og haskolabolum i stil, mynda serstaka mottokuhopa sem bjoda nynemann velkominn og hjalpa honum og foreldrum hans ad bera dotid ur bilnum inna heimavistina. Til ad auka enn a alagid og spennuna fyrir gamlar fraenkur eins og mig, eru plotusnudar fyrir utan allar bygginar sem spila toff unglingatonlist i botni. Goturnar eru fullar af unglingum og mer lidur eins og modursystur i menntaskola.

I dag var lika skraningardagur. Tessi litli vinalegi haskoli sem eg taladi um i gaer breyttist af teim sokum i stora kuldalega stofnun med longum rodum og almennum seinagangi. Bretarnir hafa augljoslega ekki nad ad tileinka ser nutima tolvutaekni tvi tad tarf ad fara med oll eydublod a milli skrifstofa, og ekki haegt ad gera neitt on line. Eg er buin ad hlaupa rennsveitt a milli bygginga med alls konar eydublod, standa i rodum til tess a komast inn i byggingarnar, senda fax og brasa fra tvi klukkan 10 i morgun, og truid mer, eg hef ekki verid brosmild! Eg stod t.d i 2 og halfan tima i rod adan, uti, alveg ad pissa i mig... til tess eins ad fa skirteini med mynd af mer sem stendur ad eg se member of Collingwood College. Svakalega toff ad hafa tetta kort hangandi i kedju um halsinn, tad finnst nynemunum allavega, en eg veit ekki hvad i andskotanum tetta gagnast mer.

Tetta er ekki allt; eg vaknadi i morgun vid svakaleg laeti og skarkala ur eldhusinu. Medleigjendur minir hafa hingad til verid frekar hljodlatir svo eg gerdi rad fyrir ad tad vaeri einhver nyr fluttur inn. Eg klaeddi mig og for fram i eldhus til ad fa mer morgunmat - og tarna stod hann i ollu sinu veldi, sa mesti gaur sem eg hef a aevi minni sed. Hann var i rifnum gallabuxum, stuttermabol og med solgleraugu! Jebb, hann var med solgleraugu inni i eldhusi klukkan 9 um morgun!! Eg heilsadi honum med handabandi ad islenskum sid og kynnti mig, hann muldradi eitthvad um nafnid sitt en tilkynnti mer svo hatt og snjallt ad hann vaeri laganemi. Voo!! Svo helt hann afram ad tala vid pinkulitlu kaerustuna sina sem var tarna med honum og flissadi ad ollu sem hann sagdi og yrti ekki meira a mig. Honum finnst hann klarlega lang lang flottastur. Oj - mig langadi mest ad kyla af honum tessi ogedslegu solgleraugu. Tad verdur frodlegt ad sja hvernig tetta verdur, tvi tad hefur verid mjog notalegt i husinu hingad til, vid hofum eldad med parinu sem byr a nedri haedinni, drukkid raudvin saman og hlustad a tonlist. Hann er klarlega ekki til i neitt svoleidis, enda laganemi. Spurning hvort eg fai ekki edal laganema fra Islandi, hana Maeju til ad taka hann i karphusid og syna honum hvernig alvoru laganemar gera tetta ;)

Til ad toppa tetta allt, ta a eg i mesta basli med astsjukan Frakka sem stendur i teirri meiningu ad hann hafi eytt allri aevi sinni (heilum 22 arum) i ad leita ad mer. Eg hef nu reyndar ekki mikid ordid vor vid tessa leit, en hann truir innilega a ast vid fyrstu syn og hefur talid upp fyir mig ymsar stadreyndir og tilviljanir sem hafa leitt okkur saman (honum tokst meira ad segja ad blanda latnum afa sinum i malid!) Eg hef renyt ad segja honum ad hann se reyndar einn um tessa ast vid fyrstu sin, en hann hlustar nu ekkert a tad og er virkilega ad reyna ad sannfaera mig um ad eg aetti ad verda hrifin af honum. Tad versta er ad eg er alltaf ad rekast a hann, oft a dag, alveg sama hvert eg fer, ta er hann tar. Honum finnst tad audvitad vera merki um eitthvad og hann brosir alltaf og segir "tetta hlytur ad tyda eitthvad, tu getur ekki fluid orlogin" Jahh, ef tetta eru orlogin, ta er eg sko a hardahlaupum fra teim!

4 Comments:

  • Vóóóó... er þessi borg að brjálst:P I just say: hang in there girl(K);) ég elska þig MEST af ÖLLUM og þú skalt vera þarna þangað til að einhver kemur að hugga litlu dúlluna:D

    -Inga

    By Anonymous Anonymous, at 12:19 PM  

  • Hæ hæ Heiðrún:) Gaman að fylgjast með þér á þessu bloggi. Og vonandi losnaru við þennann gaur sem er greinilega mjög spenntur fyrir þér ;) En vertu bara dugleg að blogga og láta vita af þér :p
    Kveðja úr kuldanum ;)
    Embla....=)

    By Anonymous Anonymous, at 2:59 PM  

  • Ég er á leiðinni. Segðu þessum frakka skratta að þú sért í útlegð frá Íslandi eftir að hafa myrt franskan elskhuga þinn. Segðu gaurnum með solbrillerne að hann sé með lítið typpi, og stuttu pilsin, ja ekki vera of fljót að dæma. Spurning um að frænkan prófi að lofta út líkt og gellurnar í Durham. Annars kem ég á lau. og kippi þessu í lag!

    By Blogger addibinni, at 12:57 AM  

  • Ja, takk fyrir god rad! Eg veit ad tetta astand er bara timabundid, tvi tad er rescue team a leidinni.. Eg treysti tvi ad Maeja sjai um Aaron laganema og tegar Frakkinn ser Arnor, ta a eg ekki eftir ad turfa ad hafa meiri ahyggjur af honum..

    By Blogger Heidrun, at 3:39 AM  

Post a Comment

<< Home