Frænka fer erlendis

Saturday, October 01, 2005

Menningarsjokk, 1. hluti:

Ja, eg er sko ekki par hrifin af drykkuvenjum heimamanna.

I midri viku loka allir barir og veitingastadir klukkan 11. Tad sleppur sossum alveg tvi tad er gott fyrir alla ad fara snemma ad sofa tegar tad er skoli eda vinna daginn eftir. Mer var nu samt allri lokid i gaerkvoldi tegar eg for ut og komst ad tvi ad um helgar lokar allt klukkan 1 !! Teir vita greinilega ekki ad ta a madur ad fara nidur i bae, ekki heim! Eg er bara ekki viss um ad eg eigi eftir ad na mer a strik i drykkjunni herna..

Tad merkilegasta vid tetta allt saman er samt ad teir drekka bara helmingi hradar fyrir vikid. Tad er bannad ad drekka a almannafaeri, svo madur verdur ad vera buinn med drykkinn sinn tegar lokar. Tegar tad er ca korter i lokun, ta kallar bardaman hatt og snjallt "sidasti sens ad panta a barnum" Ta hlaupa allir til og kaupa ser 2 drykki og tamba ta a mettima og fara svo heim alveg bliiindfullir. Tetta veldur tvi ad tad er ekki radlegt ad vera einn a ferli klukkan 11 a virkum dogum og 1 um helgar, tvi ta fyllast goturnar af blindfullu folki sem nennir ekki heim


...eg var ekki viss um hvort eg aetti ad vera ad segja fra tessu, tvi nuna er eg til daemis viss um ad arnor er steinhaettur vid ad koma ad heimsaekja mig.. eg get samt hresst tig vid med tvi elsku kutur ad tu getur bara byrjad fyrr a daginn tvi tu verdur i orlofi herna :)

6 Comments:

  • Æi en ömurlegt! Komdu bara heim til mömmu sinnar og ég skal gefa þér sjúss.
    En ég er nú alveg viss um að þú átt eftir að aðlagast drykkjuvenjum heimamanna, þú átt svo auðvelt með aðlögun í þessum efnum.

    By Blogger Mæja tæja, at 6:04 AM  

  • HEHEH klikkhaus :P núna er ég hætt við að koma :S

    By Anonymous Anonymous, at 6:07 AM  

  • Mæja ætlaðirðu að setja hana bara beint a brjóstið :)

    Þú átt alveg eftir að detta inn í þetta...Arnór verður samt örugglega fljotari ;)

    By Blogger Kolbrun, at 6:01 PM  

  • Þetta hefur engin áhrif á mín plön, þessi opnunartími. Eftir marineringuna hér er ég hvort eð er dauður upp úr kvöldmat þennig þetta breytir engu!

    By Blogger addibinni, at 5:30 AM  

  • mikid er eg fegin ad heyra mikinn studning i minn gard - afar upporvandi !!

    By Blogger Heidrun, at 9:20 AM  

  • ..og inga - vid haettum hvort sem er alltaf ad drekka um 11 er tad ekki, tvi tu tarft ad maeta svo snemma i skolann. Tetta a tess vegna ekkert eftir ad hafa ahrif a okkur :)

    By Blogger Heidrun, at 9:21 AM  

Post a Comment

<< Home