Frænka fer erlendis

Sunday, October 16, 2005

I aint done nothin!


Arnor for i gaer og timi kominn a sma update..
Vikan einkenndist af ofati, ofdrykkju, ofleti og ofhlatri, eins og oftast tegar vid komum saman.
Vid hittumst i London og eyddum einum seinniparti tar saman (enda sossum ekkert merkilegt ad sja tar =) og forum svo til Norwich til ad hitta Maeju. Tar var hun asamt laganemum og var toluvert farin ad lata a sja eftir stranga namsferd en to alltaf hress og frabaert ad hitta hana!! Vid Arnor tokum svo lest a manudaginn til Durham, tar sem eg er abyrg ung kona og turfti ad maeta i skolann.
Svo leid vikan einfaldlega tannig ad vid svafum fram a hadegi, eg for i skolann og arnor beid a kaffihusi a medan (tad hefur aldrei farid illa um hann a kaffihusum, tannig ad eg hafdi engar serstakar ahyggjur..) tegar eg var buin i skolanum, roltum vid um borgina, forum ut ad borda, hittum krakkana sem eg by med og forum svo ut ad tjutta. Tau kvold sem vid nenntum ekki ut, tokum vid Little Britain marathon og attum i ondunarerfidleikum ur hlatri. Eg fylgdist ekkert med tessum tattum tegar verid var ad syna ta a Islandi, en ogedslega eru teir fyndnir.. " I'm a laaady!"

Takk fyrir frabaera viku nommi litli - tad er nu frekar tomlegt i husinu an tin og mikid spurt hvort tu aetlir ekki orugglega ad koma aftur.. eg heyrdi meira ad segja ad nils og aaron voru ad plana ferd til kaupmannahafnar i kring um jolin.. tad verdur liklega hopferd fra Claypath 65 til Kaupmannahafnar i desember, hehe =)

3 Comments:

  • Gaman að heyra hvað það er gaman hjá þér, ég vildi að ég væri með þér. Hvað er það eiginlega afhverju fór ég ekki líka? kv. Guðlaug Helga

    By Anonymous Anonymous, at 4:16 PM  

  • Gaman að heyra hvað það er gaman hjá þér, ég vildi að ég væri með þér. Hvað er það eiginlega afhverju fór ég ekki líka? kv. Guðlaug Helga

    By Anonymous Anonymous, at 4:16 PM  

  • ÉG SAKNA ÞIN, KOMDU HEIM, HEIM SEGI ÉG!!!!!!

    NENNISSIMUSSUMISSI EKKI, og hana nú :)

    Stuðningsvinkonan

    By Blogger Kolbrun, at 4:58 PM  

Post a Comment

<< Home