Frænka fer erlendis

Wednesday, September 28, 2005

Billy Madison

Reynid ad sja tetta fyrir ykkur;

Gomul kona situr a stol ad lesa barnabok fyrir ca 30 born a aldrinum 4 - 8 ara. Tau sitja oll a golfinu og hlusta, en a stol vid hlidina sit EG og pikka a bleika tolvu!! Eg er langstaerst, a allt of litlum stol med plummer daudans!!
Astaedan fyrir tessum undarlegu adstaedum er su ad tolvan min virkar ekki og eg fekk ad fara i tolvuna i barnahorninu a borgarbokasafninu... Madur leggur nu ymislegt a sig til ad svala tolvufikninni

Tad er annars allt gott ad fretta af mer. Eg fekk reyndar sma sjokk tegar eg sa ibudina, hun er vissulega midsvaedis en trifin ekki upp a marga fiska. Eg matti samt velja eitt herbergi af 4, svo eg gat valid mer tad skarsta. Eg hef hitt einn af 5 sambylingum minum og hann er frabaer!! Hann er enskur, med teina og teygjur sem festa efri og nedri gom saman, svo hann frussar otrulega mikid og slefar - tessi bunadur uppi honum veldur tvi lika ad eg skil ekki ord sem hann segir :)

Borgin er alveg aedisleg, eg skodadi mig um i gaer og nu kemur frettin: eg villtist ekki neitt!! Eg er viss um ad teir sem tekkja mig trua tessu ekki, en tad er satt!
Eg gef mer fullt hus stiga fyrir tessa snilli

Tad er helst ad fretta ur barnahorninu ad eitt barnid for ad grenja, svo konan haetti ad lesa og nu eru tau oll ad syngja - SUPER!!

Eg var lika buin ad gleyma ad teir eru med odruvisi innstungur herna og eg er ekki med millistykki. Eg get tvi ekki notad tolvuna mina, ekki hlustad a tonlist, siminn minn er ad verda batteryislaus og eg er eins og aumingi um harid!!

Veit ekki hvenaer eg get skrifad naest, er ekki viss um ad mer verdi hleypt aftur i barnahornid.
Hafid tad gott hvar sem tid erud i heiminum ;*

6 Comments:

  • hæ heiðrún, rosalega er gaman að fá fréttir af þér frá durham og frábært að allt er ok þar! hvernig er í skólanum, eða er hann kannski ekki byrjaður?? en gangi þér vel elskan í nýja landinu og njóttu þess að vera til.

    By Anonymous Anonymous, at 5:56 AM  

  • hæhæ....frábært að heyra að þú ert komin út...vildi að ég hefði getað hitt á þig áður en þú fórst en það verður bara seinna...ég er alveg að fíla í botn að vera í kenno....en hafðu það gott og heyrumst...kveðja Hanna Lára :)

    By Anonymous Anonymous, at 6:13 AM  

  • Hæ gella og takk fyrir síðast. Djöfull var þessi ídýfa góð hjá þér. Gaman að heyra að allt gengur vel þarna í Durham. Hitti Hannes Rúnar í gær, en hann er á leiðinni þarna út til þín á morgun. Bið að heilsa í bili og vertu dugleg að bera okkur fréttir!

    By Anonymous Anonymous, at 1:46 PM  

  • Já Hannes er víst að fara út á svipaðar slóðir. Þannig að þú ert ekki ein þarna úti elskan.
    Miss u kiss u.

    By Blogger Mæja tæja, at 7:20 AM  

  • Jæja, nú skiluru hvernig er að vera einn og yfirgefinn í útlöndum. Mar á svo bágt, eða þannig!! Vertu nú búin að þrífa vel áður en ég kem eskan, mar er nú ekki vanur skít, borgar drengurinn sjálfur.

    By Blogger addibinni, at 8:13 AM  

  • Elsku Heiðrún mín, ég sakna þín svo mikið að það er valla eðlilegt... nú er kellinn komin í rjóðrið fyrir svoa 4 klst og fýla það ekki beilínis þetta er nottla svolið betra en Reykjadalur en samt ég er allveg á tauginni:( ég nota samt mottóið þitt og segi við mig þetta verður HRÆÐISLEGT...púff ég þarf að fara heyri í þér í kvöld...ég elska þig mestog við heyrumst hlakka til að sjá þig(K)

    By Anonymous Anonymous, at 11:14 AM  

Post a Comment

<< Home