New Kids on the Block
Mér fannst strákarnir í New Kids on the Block einu sinni heitustu menn í heimi hér. Sjálf var ég barn og átti hvorki geislaspilara né geisladiska en þegar ég fór í heimsókn til frænku minnar, sem var unglingur og átti allar græjur þá hlustaði ég á þá dreymandi á svip með gæsahúð. Það eina sem ég átti til minningar um þá voru plaköt úr Æskunni og kasetta með lagi sem ég náði upp úr útvarpinu.
Ég rakst á myndband með þeim rétt í þessu og dæmi nú hver fyrir sig um karlemnnsku þeirra og stíl.
"Step by step, u baby..."
Ég rakst á myndband með þeim rétt í þessu og dæmi nú hver fyrir sig um karlemnnsku þeirra og stíl.
"Step by step, u baby..."
2 Comments:
Shiturinn titturinn!
By
Atli, at 10:56 AM
...æ nei, ég er búin að breyta - myndbandið á eftir er miklu fyndnara "please don´t go" þar er 7 ára strákur og fertug kona í aðalhlutverki myndbandsins sem elskendur.. eða ég veit ekki hvað eiginlega - hann vill allavega ekki að hún fari :)
By
Heidrun, at 11:27 AM
Post a Comment
<< Home