Afmælisbarn dagsins

þessi mynd var reyndar ekki tekin í dag en sæt er hún engu að síður. ég sver að hún lítur ekki út fyrir að vera deginum eldri en sextug konan.. svona er það víst að vera drottning.
mér finnst samt skrýtið að það var ekki einu sinni frí í dag! ef ég væri drottning þá myndi ég gefa öllum frí á afmælinu mínu.. að minnsta kosti ef það væri 80 ára afmælið!
4 Comments:
það er svipur með ykkur frænkum, það verður að segjast!
By
Kolbrun, at 5:37 PM
Talandi um eilifa æsku, jeg var ad heyra ad hun væri enn med upprunalegar tennur! Flott tad :)
By
addibinni, at 6:12 AM
...það er því miður ekki hægt að segja það sama um tennurnar hennar Heiðrúnar
By
Kolbrun, at 10:04 AM
fermingarsystir, frænka en fyrst og fremst vinkona! ég eyddi gærkvöldinu í að horfa á mjööög langa heimildarmynd um langa ævi hennar og ég get sagt ykkur að ég er margs vísari! tennurnar eru upprunalegar.. og mínar líka Kolla - ég hef aldrei verið hrifin af þessum fölsku gómum. Á meðan ég hef mínar 4 tennur, dettur mér ekki í hug að fara að fá mér gervi!
By
Heidrun, at 12:50 PM
Post a Comment
<< Home