AFMÆLISBARN

Bloggfærslu dagsins ætla ég að tileinka sjálfri mér
Ég á nefnilega afmæli
Ég óska sjálfri mér innilega til hamingju og vona að dagurinn verði ánægjulegur :)
Ég ætla að sletta í eina brúna í tilefni dagsins og ef svo ólíklega vildi til að einhver góðkunningja minna væri staddur í Borgarnesi, þá væri þeim guðvelkomið að kíkja við
2 Comments:
It's sad, so saaaad... It's a sad sad situation... But oh it seems to me, SORRY seems to be the hardest word!
Dear Heidrun, I'm so so sorry that I forgot your birthday. Here's a big hug from the prettiest face in Denmark;) Love u always. Bless bless anne
By
Anonymous, at 2:32 PM
I don't really understand Icelandic, but I hope that the picture on your meens that it's your birthday... U should write it in English... And by the way mizzy, 'frændfolk' includes me!!!!
By
Anonymous, at 2:34 PM
Post a Comment
<< Home