Píkusögur..
Fór að sjá píkusögur í kvöld og svakalega er þetta flott stykki! ég hef sko farið áður, fór í Reykjavík og fannst alveg magnað. Það myndaðist einhvern veginn svo flott og náin stemming þó að það væru svona margir í salnum.
Þess vegna ætlaði ég ekki að nenna í kvöld, fyrst ég var búin að fara og ég vissi heldur ekki alveg hvernig þetta yrði í samkomuhúsi í borgarnesi.. ég ákvað nú samt að druslast til að fara, til að sýna lit. svo var þetta bara alveg magnað.. og eiginlega ennþá magnaðra þegar maður þekkir næstum öll andlitin í salnum og konurnar sem eru að leika líka. þá verður þetta enn nánara og merkilegra.
langaði bara að deila með ykkur.. og allir að skella sér :)
Þess vegna ætlaði ég ekki að nenna í kvöld, fyrst ég var búin að fara og ég vissi heldur ekki alveg hvernig þetta yrði í samkomuhúsi í borgarnesi.. ég ákvað nú samt að druslast til að fara, til að sýna lit. svo var þetta bara alveg magnað.. og eiginlega ennþá magnaðra þegar maður þekkir næstum öll andlitin í salnum og konurnar sem eru að leika líka. þá verður þetta enn nánara og merkilegra.
langaði bara að deila með ykkur.. og allir að skella sér :)
9 Comments:
Fór á Typpasögur með Audda Blö. Er það ekki næstum það sama?
By
Atli, at 1:56 PM
hahaha - jú ég er næstum alveg viss um að það er nokkuð svipað. enda hefur auðunn blöndal alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér! :) ...ætlar þú vestur á firði um páskana? - til dæmis á tónlistarhátíð?
By
Anonymous, at 6:28 PM
þú ert píka.
By
Mæja tæja, at 9:18 AM
Ohh Mæja,
ÉG ætlaði að skrifa þetta!
En endilega fara inná mína síðu!
By
Anonymous, at 8:40 AM
ýtið bara á nafnið;)
By
Anonymous, at 8:42 AM
eða ekki! :'D
ég ætlaði að vera viðbjóðslega fyndin og hafa síðuna www.kirkjan.is, en þetta heimskulega dæmi klikkaði!
By
Anonymous, at 8:42 AM
Nei ég fer ekki vestur. Ætla bara að klára lokaritgerðina og fara svo til Thailands!
By
Atli, at 10:43 AM
BOOOOOORIIIIIING! Simaskrain er skemmtilegri lestur en tetta blogg!
Norat.
By
Anonymous, at 2:31 AM
segir sá sem kóperar texta inn á sitt því hann nennir ekki að skrifa sjálfur
By
Anonymous, at 4:09 PM
Post a Comment
<< Home